Úrval - 01.08.1951, Síða 72

Úrval - 01.08.1951, Síða 72
70 tTRVAL sérkenni. I þessum hættulega mismun er fólgin andúð drengs- ins á náttúrlegum hömlum. Það er fjarri því, að afbrota- drengurinn kenni öryggisleysis og kvíða eða þjáist af vanmeta- kennd. Hann hefur ekki áhyggj- ur út af því að missa atvinnuna, heimilið eða frelsið. Hann er hjartanlega sannfærður um, að hann sé nógu kænn til að sjá um sig. Hann er mikilmenni, sem er ekki metið að verðleikum. Vegna bjargfastrar trúar á ör- iög sjálfs sín óttast hann hvorki ólán né ósigur. Bjartsýni hans er ódrepandi; þó að hann lendi í klóm lögreglunnar, er hann sannfærður um, að hann muni „sleppa næst“. Hann treystir meira á mátt sinn og megin en aðrir drengir, og leitar síður að- stoðar eða uppörvunar hjá öðr- um. Afbrotaunglingurinn finnur ekki hjá sér neina löngun til að uppfylla vonir, sem aðrir hafa bundið við hann. En hann er sífellt að gera axarsköft. Hann breytir eftir hugboðum, án nokkurrar sjálfs- stjórnar. Enginn veit hverju hann kann að taka upp á næst. Af öllu þessu geislar frá honum lífsþróttur, sem marga trausta og áreiðanlega drengi virðist skorta, Sálfræðingar segja að hann sé „úthverfur" (extro- vert), því að hann veitir inni- byrgðum tilfinningum útrás í köstum og skjótum athöfnum í stað þess að bæla þær niður. Ef til vill opinberast mikilvæg- asti eðlisþáttur hans í sálgrein- ingunni þegar vonir hans og draumar fara að koma í Ijós. Afbrotadrengurinn býr yfir miklu sterkari ævintýrþrá en aðrir drengir. Allir drengir eiga sér slíka dagdrauma, en afbrota- unglingurinn trúir á þá; þörfin á hættum er honum ástríða, ó- slökkvandi þorsti. Áður fyrr gátu drengir strok- ið til sjós og att þar kapp við aðra menn og náttúruöflin. Eða þeir gátu slegizt í för með land- nemum á vesturleið og svalað ævintýraþrá sinni í baráttu við indíána og óblíða náttúru. Þann- ig er þetta ekki nú. Of oft virð- ast drengir halda, að ævintýra- ríkt líf sé aðeins að finna í lög- brotum. „Þessi greinilega hneigð af- brotaunglinganna til ævintýra- legra athafna, löngyn þeirra í æsiþrungnar skemmtanir", seg- ir í skýrslunni, „er ein merki- legasta niðurstaðan af þessum athugunum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.