Úrval - 01.08.1951, Side 109

Úrval - 01.08.1951, Side 109
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 107 myndi aldrei elska karlmann framar, sagði hún við sjálfa sig. Hún gerði sér ekki ljóst, að milli hennar og Mussets var mikill andlegur skyldleiki. Hún aðvaraði hann, en hún gerði það engu síður sér til varn- ar en honum til verndar. Hún kvað hjarta sitt vera sært — hún gæti engan elskað framar. Oghvernig svaraði hann? „Sjúk- dómur yðar er ekkert spaug ... En því miður hefur ekki enn verið fundinn upp plástur, sem læknar þjáð hjarta.“ Hún sendi honum áritað ein- tak af Lélia, og hann las bók- ina, í þetta skipti án þess að hafa blýant við höndina. Hann skrifaði höfundinum, fullur að- dáunar: „Það eru tuttugu síð- ur í Lélia, sern leita beint til hjartans, opinská, þróttmikil frásögn. Þessar síður valda því, að þér eruð George Sand, en ekki hin eða þessi frú, sem skrif- ar bækur.“ Tuttugu blaðsíður úr tveim bindum — ekki var nú oflofið. En George Sand var ánægð. Það var erfitt að þóknast þessum dásamlega unga manni. Hann féllst á, að þau skyldu halda kunningsskap sínum inn- an takmarka venjulegrar vin- áttu. Öðru hvoru kom það fyr- ir, að honum hætti til að gleyma þessu heiti sínu, eins og þegar hann sagði, að „hin fögru, svörtu augu hennar“ hefðu haldið fyrir sér vöku, svo að hann hefði orðið að fara á fætur til þess að teikna mynd af henni. En hvar sem þau voru saman, hvort sem það var nú uppi á turnum Notre-Dame kirkjunnar eða í Luxembourggarðinum, þá var hegðun hans óaðfinnanleg. Daginn eftir að þau höfðu farið í eina slíka gönguferð, fékk George Sand bréf, sem kom henni ekki algerlega á óvart. „Kæra George, ég þarf að segja þér dálítið kjánalegt og hlægi- legt . . . Þú hlærð áreiðanlega að mér og ásakar mig fyrir mærð og orðskrúð. Þú rekur mig á dyr og heldur að ég sé að Ijúga. Ég elska þig. Ég hef elskað þig frá því að ég sá þig fyrst.“ Hvaða óhamingjusamur unglingur sem var, gat hrópað til hennar slík ástarorð. George Sand hefði ekki látið bugast af þeim. En eitt orð í bréfinu gat hún ekki staðizt. „Þú ættir að elska þá, sem kunna að elska. Ég kann ekki annað en þjást... Vertu sæl, George. Ég elska þig eins og barn.“ Barni gat George ekki neit- að um neitt. „Ef til vill hef ég guðlastað í Lélia,“ skrifaði hún. „Guð, sem sýslar ýmislegt annað og meira en að hefna sín, hefur innsiglað vonir mínar með því að fylla hjarta mitt aftur fögnuði æsk- unnar og neyða mig til að játa, að hann hafið gefið öllum hæfi- leika til að njóta hinnar æðstu gleði.“ En ástin hafði ekki fyrr sam- einað þessi tvö skáld en hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.