Úrval - 01.08.1951, Síða 11

Úrval - 01.08.1951, Síða 11
DRAUMAVERKSMXÐJAN HOLLYWOOD 9 þeim eru á móti skapi. Félags- samtök negra mótmæla einhliða lýsingum á negrum. Gyðingar mótmæla kvikmyndatöku Oli- vers Twist. Mótmælendur kvarta undan því að kaþólskum mönn- um sé betur lýst en mótmælend- um. Foreldrafélög mótmæla of- beldi. Meðlimir ýmissa atvinnu- stétta, læknar, dómarar, lög- reglumenn og margir aðrir mót- mæla meðferðinni á sér. Ef mótmælin frá öllum trú- arflokkum og atvinnustéttum væru tekin til greina mundi reynast ókleift fyrir kvikmynda- framleiðendur að búa til mynd, sem í væri þorpari. Með miklu veigameiri rökum mætti gagn- rýna kvikmyndaframleiðendur í Hollywood fyrir allar þær stein- runnu manngerðir, sem þeir sýna í myndum sínum. Enginn virðist láta sig neinu skipta þó að flestar mannlýsingar kvik- myndanna séu ósannar. Engin mikilsmetin félagssamtök mót- mæla því að mennimir séu sýnd- ir eins og óvirkir og tilfinninga- lausir menn á skákborði. Mað- urinn er, að dómi myndagerða- mannanna í Hollywood, annað- hvort algóður eða alger óþokki. Per'sónuleiki hans er steinrunn- inn, sýnir sjaldan eða aldrei þróun eða breytingu til góðs eða ills. Það skortir með öllu raun- sæjan skilning á mannlegum per- sónuleika, skilning á því, að maðurinn er samsett vera, sem býr yfir getu bæði til góðs og ills. Þá skortir með öllu raun- sæjan skilning á mannlegum persónuleika, skiining á því, að kostum. Kvikmyndaframleiðendumir gefa vissulega margan fanga- stað á sér, einkum vegna þess að þeir svara aldrei fyrir sig. í stað þess reyna þeir að gera alla ánægða. Með því að nota siðareglurnar getur Sambandið sem svar við mótmælum alltaf bent á tölur, sem sýna að hlut- aðeigandi manntegund hafi oft- ar verið sýnd sem góðmenni en illmenni. Enginn lætur sig neinu skipta þó að báðar mannlýs- ingarnar séu kannski jafnósann- ar. Fallegi ungi kvensálkönnuð- urinn, sem verður ástfangin af sjúklingi sínum, ungum lagleg- um manni, og læknar hann með hókuspókus aðferðum, er jafn- ósönn og taugalæknirinn í ann- arri mynd, sem misnotar stöðu sína til að svifta sjúkling sinn vitinu og leyna glæp sínum. En Hollywood heldur sig við siða- reglur sínar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.