Úrval - 01.08.1951, Side 66

Úrval - 01.08.1951, Side 66
64 ÚRVAL ingar því, að með því og öðru nýju rottueitri muni vera hægt að minnka tjón af völdum þess- ara nagdýra um 75%. Með því að geisla matjurta- fræ með hátíðni útvarpsbylgjum í nokkrar sekúndur, tókst að flýta mikið fyrir spírun þess. Eftir þriggja ára baráttu við gin- og klaufaveiki í Mexíkó, sem kostað hefur 120 miljónir doll- ara, upplýsa vísindamenn, að ekkert nýtt tilfelli hafi fundizt á árinu 1950. Með því að setja geislavirkt næringarefni í gróðurmold, hafa fengizt sönnur á því, að jurt- ir taka mjög fljótt til sín nær- ingu úr moldinni. Jarðfræði og tækni. Ný aðferð fannst til að auð- velda mölun mjög harðra efna. Er hún í því fólgin, að efnin eru kæld með fljótandi köfnun- arefni, unz þau verða stökk eins og gler. 1 febrúar 1950 byrjaði Veð- urstofa Bandaríkjanna að senda blöðunum hálfsmánaðarlega veðurspá mánuð fram í tímann. Fyrstu þrjá mánuðina reyndust 79% þeirra réttar. Eldfjallið Mauna Loa á Ha- waii gaus og olli öskumistri á 8 milljón ferkílómetra svæði yf- ir Kyrrahafi. Á árinu mældust 150 jarð- skjálftar, sem unnt reyndist að rekja til uppruna síns. Af þeim ollu miklu tjóni: einir í Cuzco í Perú, aðrir í Columbia, þriðju í Kína og f jórðu í Assam í norð- austurhorni Indlands, en það voru einhverjir mestu jarð- skjálftar, sem vitað er um. I Kyrrahafi fannst nýr há- lendishryggur, 1600 km langur og um 160 km breiður með allt að 4000 metra háum tindum. Hryggur þessi nær frá Wakeey allt til Neckereyjar í nánd við Hawaii eyjaklasann. Hæsti tind- urinn er á 800 metra dýpi. Vínsýra, sem er eitt helzta efnið í lyftidufti, var búin til úr benzol og ,,brintoverilte‘“, en fram að þessu hefur mest öll vínsýra fengizt frá frönskum vínframleiðendum. Hún mynd- ast sem steinn innan í ámum, sem vín eru ,,lageruð“ í. Fundin voru upp í Ameríku tvennskonar tæki til að loka fyrir útvarp: annað lokar fyrir stutta stund um leið og tal tek- ur við af tónlist, en hitt lokar fyrir í eina eða tvær mínútur, ef klappað er saman lófunum eða kallað er hátt og hvellt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.