Úrval - 01.08.1951, Síða 54

Úrval - 01.08.1951, Síða 54
52 ÚKVAL og net og sérhver þumlungur lands er ræktaður. Hundruð hvítklæddra manna voru á víð og dreif um sléttuna. Það voru bændurnir, sem unnu bognu baki í hvítum mussum sínum. Ibrahim hafði tekið með sér asnann og uxann, sem Abu Zeyd sagði okkur alvarlegur að væri sér dýrmætari en konan. Það var sáningartími fyrir bómull og allsstaðar var verið lo undirbúa jörðina; amboðin veru frumstætt hlújárn, sem Ibrahim handlék af mikilli leikni. Nútímagarðyrkjuverk- færi sáust hvergi. Þetta voru hinir ævafornu, óumbreytilegu lifnaðarhættir fornegypta í Nílardalnum. Þegar við fórum burt af akr- inum sagði læknirinn mér, að Ibrahim væri einn þeirra ótal- mörgu egypzku sveitamanna, sem þjáðust af sjúkdómi, er nefnist bilharzia. Tveir af hverj- um þrem fellahin eru taldir þjást af bilharzia. Sjúkdóm- urinn er sjaldan banvænn, en hann dregur mjög úr andlegum og líkamlegum þrótti manna og stafar frá ormum, er lifa sem sníkjudýr í innyflum manna. Þeir lifa einnig í vatni og það- an kemur smitunin. „Þettafer því einskonar atvinnusjúkdóm- ur,“ sagði læknirinn. En það er fleira, sem þjáir egypzka sveita- alþýðu: vaneldi og fylgikvillar þess svo sem pellagra (af B- vítamínskorti) og blóðleysi. Þrengslin og óþrifnaðurinn stuðla mjög að útbreiðslu berkla. Taugaveiki og blóðsótt eru landlægar, trákóma (augn- sjúkdómur) mjög útbreidd. Til stuðnings máli sínu benti lækn- irinn öðru hverju á böm eða bændur, sem urðu á vegi okkar og báru merki einhverra þess- ara sjúkdóma. Sindbis er eitt af þeim fimm þorpum, sem Rockefellerstofn- unin og egypzka stjórnin hafa valið til heilsuverndartilrauna sinna. Það eru til lækningar við öllum þessum sjúkdómum — sumar félagslegs en aðrar lækn- isfræðilegs eðlis, og í þessum fimm þorpum hefur þeim verið beitt með eftartektarverðum ár- angri. Stöðug úðun með skor- dýraeitri hefur næstum útrýmt moskítóflugunum og öðrum sýklaberandi flugum. Á einum stað sáum við þorpsbúa sækja sér vatn í nýtt lokað vatnsból, þar sem þeir fá ómengað drykkjarvatn í stað mengaðs og gruggugs vatns úr áveitu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.