Úrval - 01.06.1953, Síða 5

Úrval - 01.06.1953, Síða 5
ITALSKAR KVIKMYNDIR 3 voru orðnir grónir í sérstökum tegundurn hlutverka hefur einn- ig sett svip sinn á ítalskar myndir. Þegar Rosselini tók skæruliðamyndina Övarin borg, lét hann Aldo Fabrizi, sem var kunnur skopleikari, leika hlut- verk prestsins. Þar fékk hann harmsögulegt hetjuhlutverk, sem hann leysti frábærilega vel af hendi og hafði gagnger áhrif á leikferil hans. Eins var um Önnu Magnani, sem í sömu mynd vann fyrsta listsigur sinn sem leikkona. Síðan hefur hún unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Mörg fleiri nöfn mætti nefna. Þegar maður ræðir við ítalska leikstjóra um þessar nýju myndir og hinn nýja stíl sem þeir hafa skapað (og hlot- ið hefur nafnið nýrealismi), þá leggja þeir áherzlu á að áhrif- in sem styrjöldin lét eftir sig hafi valdið því að listamenn- irnir gátu ekki sætt sig við eftirlíkingu. Þeir vildu fa hin raunverulegu andlit með, myndaræman átti að endur- spegla vonir þeirra og þjáning- ar, svo að það yrði okkur ógleymanlegt, á sama hátt og hún endurspeglaði sótugar rúst- ir, hálfhrunda húsgafla og skuggalegar kjallaraíbúðir. Og þeir bæta við brosandi, að margt af því sem við dáumst að og köllum realisma sé ekki annað en afleiðing frumstæðra upptökuskilyrða, lélegra ljós- Gina Lollobrigida. „Stúlkan með fallegustu brjóst í heimi“. myndaefna og afleitrar tón- upptöku. Allt er þetta gott og bless- að, en það nægir ekki til skýr- ingar á hinni miklu útþenslu í ítalskri kvikmyndagerð und- anfarinn áratug. Nei, það sern færði henni sigurinn var blátt áfram það, að hinir ungu kvikmyndarar, sem voru reiðu- búnir að hefjast handa eftir að þeir höfðu föndrað nokkuð við kvikmyndagerð á stríðsár- unum, voru gæddir miklum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.