Úrval - 01.06.1953, Page 8

Úrval - 01.06.1953, Page 8
6 ÚRVAL ur taugaveiklaða yfirstéttar- konu, sem segir skilið við stétt sína og umhverfi til þess að helga líf sitt öreigunum, en lendir að lokum á hæli fyrir vandræðakonur. Myndin er þokukennd í hálfkommúnistisk- um áróðri sínum, en geymir atriði sem seint munu gleym- ast. Tvær myndir skulu enn nefndar: Frá liðnum dögum eftir Blasetti og Góðan dag- inn, fíll eftir Franciolini. Hin fyrrnefnda greinir frá atburð- um um aldamótin, ýmist dramatískum eða skoplegum. I einu skoplegasta atriðinu leik- ur De Sica lögfræðing, sem á að verja gleðikonu (Ginu Lollobrigida) og á klæðnaður hennar drjúgan þátt í atriðinu. Leikur þeirra er frábær, en skopið er blandið beittri ádeilu. Góðan daginn, fíll er skringi- leg saga, og leikur De Sica einnig aðalhlutverkið í henni, uppburðarlítinn kennara. Ind- verskur fursti sendir honum fíl að gjöf í þakklætisskyni fyrir ágætt leiðsögustarf. Við það lendir hann í margskonar vandræðum, þangað til honum tekst að koma fílnum fyrir í dýragarði þar sem hann heim- sækir hann á sunnudögum og lifir í voninni um að geta ein- hverntíma keypt hús þar sem hann og fjölskylda hans geti haft fílinn hjá sér. Öll eigum við okkar draum um hamingju í framtíðinni, og er draumur kennarans um fílinn nokkuð meiri fjarstæða en ýmislegt annað ? Italskar kvikmyndir eru spennandi kafli í nútímasögu kvikmyndanna, og það eykur á eftirvæntinguna, að þeim kafla er ekki enn lokið. Það er enn ýmislegt að gerast í Italíu og það er okkur ekki óviðkom- andi. (X) co Ekki pundsvirði. Sir Winston Churchill var nýlega á leið úr heimsókn frá kunn- ingjum í West End. Hann átti að flytja útvarpserindi og var að verða of seinn. Gaf hann því leigubílstjóra merki og bað hann að aka, sér í skyndi til salarkynna brezka útvarpsins. „Því miður, herra minn," sagði bílstjórinn. ®g er tímabund- inn, ég þarf að flýta mér heim til að geta hlustað á útvarps- ræðu Churchills." Sir Winston varð hreykinn af þessum áhuga bílstjórans, dró punds seðil upp úr vasanum og rétti honum. Bílstjórinn rak upp stór augu, tók síðan viðbragð og hratt upp hurðinni. „Hoppið upp í, herra minn! Fjandinn má hlusta á Churchiil mín vegna!“ — Netw Liberty.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.