Úrval - 01.06.1953, Side 13

Úrval - 01.06.1953, Side 13
Hvernig ég varð spákona. Grein úr „McCaH’s“, eftir frú George W. Youngling. TyEGAR ég var lítil telpa, lét ég einu sinni spá fyrir mér. Ég hef aldrei gert það síðan. En ég gerðist einu sinni sjálf spákona, og sem slík efast ég um að ég láti nokkurn tíma spá fyrir mér oftar; í fyrsta lagi vegna þess, að spákona æsku minnar blandaði saman hæfilega miklu af sannieika og hugar- burði til þess að gera mig dauð- skelkaða, og í öðru lagi af því, að þegar ég gerðist sjálf spá- kona, uppgötvaði ég hve auð- velt er að blanda saman sann- leika og hugarburði. Allt til þess er ég fór sjálf að leggja spil og lesa í lófa, hafði mér ekki til hugar komið að við værum flest eins auðtrúa og raun er á. Nú veit ég betur. Við erum í raun og veru afar þorpi við Ermarsund og þar dó hann árið 1912. Sótthreinsunaraðferðir hans eru eitt af mestu framfaraspor- um, sem stigin hafa verið á sviði læknavísindanna, og lögðu grundvöllinn að nútímaskurð- læknisfræði um allan heim. trúgjörn. Næg sönnun þess er sú, að við hér í Bandaríkjunum eyðum árlega 125 milljónum dollara til þess að láta spá fyr- ir okkur. Og ég neyðist til að játa, að hluti af þessu fé rann í minn eigin vasa. Mér virðist þetta furðulegt nú, en einu sinni var ég frú Cléo, sem spáði í spil og las í lófa. Ég gat varla gert greinar- mun á stráklingi og konungi. Það eina sem ég tók eftir, þeg- ar ég átti að fara að lesa í fyrsta lófann, var sigg, eins og oft sést í lófum golfleikara. Ég var ekk- ert sérlega tilfinninganæm, ef frá er talið það, að ég fann stundum á mér ef rigning var í aðsigi. Með öðrum orðum: Spá- dómar frú Cléo voru hrein svika- mylla. Þér, kæri lesandi, hefðuð getað spáð eins vel og hún og unnið yður inn peninga með spá- dómum, eins og hún. Þetta byrjaði þannig, að einn af kunningjum mínum, sem starfaði á ráðningarstofu leik- ara, átti að útvega klúbbi einum tvær sigaunastúlkur. Hann komst í hin mestu vandræði þeg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.