Úrval - 01.06.1953, Side 19

Úrval - 01.06.1953, Side 19
PYRSTA SKÁLDSAGAN MlN 17 Svo virðist sem skáldsagnahc?f- undum sé brýn nauðsyn að hreinsa úr sér vissa hluti. Mörg- um okkar finnst t. d. bókstaf- lega heilsufræðileg nauðsyn að skrifa einhverntíma sögu sem gerist í London. Sjálfur er ég oft haldinn þeirri heimskulegu firru, að ég muni ekki deyja sæll nema ég hafi áður skrifað eitt heljar- mikið sögulegt skáldverk um líf- ið langt inni í meginlandi Kína. Það mætti jafnvel ganga svo langt að segja að líf skáldsagna- höfundar sé í rauninni ekki ann- að en sífelld sjálfshreinsun. Þið munið eftir rithöfundinum í leik- riti Tjekovs Máfinum, þegar hann segir: „Þarna sé ég ský sem er eins og flygill. Ég held ég verði að setja í sögu einhvers- staðar, að ský sveif yfir sem var eins og flygill.“ Þetta er aðeins svolítið ýkt mynd af hug- arástandi skáldsagnahöfundar. Þessi fyrsta bók mín hefur sennilega hreinsað úr mér eitt- hvað — eitthvað sem var óekta, nokkuð af barnalegri rómantík, dálítið af dómgirni og heilmikið af ungæðislegri mælgi. En sú staðreynd, að hún komst á prent kann að hafa gert mér fleira gott. Ég veit ekki hve snemma mér varð Ijóst, að þetta verk mitt var ekki annað en orða- froða. En ég veit, að það er næst- um alltaf holl refsing, að sjá á prenti eitthvað sem maður hef- ur skrifað sjálfur. Öll andans fóstur breyta um svip og blæ á sérhverju stigi tilorðningar sinnar frá heilanum til hinnar prentuðu síðu. Hugmyndin sem kviknar í huga þér, þegar þú ert að raka þig eða hreinsa út úr eldavélinni, breytist þegar hún hefur verið meitluð 1 orð. En meðan hún er skrifuð með þinni rithönd, útkrotuð með leið- réttingum þínum, er hún einka- eign þín. Þegar hún hefur breytzt í prentletur og síðan í próförk, hefur hún f jarlægzt þig. Og þeg- ar prófarkirnar hafa verið bút- aðar niður í síður, geturðu lit- ið á þetta hugarfóstur þitt næst- um eins og það sé ekki þitt af- kvæmi. Ég segi ekki, að þú getir al- veg losnað úr tengslum við það. Það getur tekið nokkur ár. En það verður þér nægilega fram- andi til þess að þú getur lagt á það nokkum veginn hlutlægan dóm. Og á þann hátt kann þessi fyrsta bók mín að hafa byrjað að kenna mér starf rithöfundar- ins. Það er nefnilega starf sem enginn annar getur kennt. Að minnsta kosti ekki það sem vem- legu máli skiptir. Að vísu era til rithöfundar, sem virðast koma fram á sjónarsviðið full- skapaðir. Þeir vita nákvæmlega hvað þeir vilja segja, hvaða and- rúmsloft þeir vilja skapa í huga lesandans, hvaða tæki þeir hafa. handbær. En ég var ekki þann- ig, og ég held ekki ég hefði get- að orðið þannig af að sitja við fætur einhvers meistara. Ég varð sjálfur að finna starfsað- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.