Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 21

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 21
FYRSTA SKÁLDSAGAN MlN 19 þessa bross opinberast þér allt á himni og jörð. Þetta er algeng reynsla; ég býst við að næstum allir hafi kynnzt einhverju svipuðu. Og flestir eru svo skynsamir, að láta sér nægja að geyma hana sér í minni. En það er til sérstök tegund manna, sem eru þannig gerðir, andlega, að þeir eru ekki ánægð- ir fyrr en þeir hafa reynt að umskapa þessa reynslu þannig að aðrir fái notið hennar. Allrar, á ég við. Ekki aðeins atburðar- ins, heldur gildis hans — alls þess heims skyldleika og tilfinn- inga, sem atburðurinn hefur varpað ljósi á. Og slíkur maður er knúinn til að reyna þetta, jafnvel þó að það kosti hann fimm ára erfiði og hálfa milljón orða. Aftur og aftur mistekst hon- um. Orð eru óþjáll málmur til að vinna úr — þau þrjózkast við, þær myndir sem þau skapa eru sviplausar, þau þurrka út blæbrigði, þau geta drepið hug- myndir sem hann ætlaði þeim að lýsa. En byrjandinn gerir sér ekki grein fyrir þessu — í einfeldni sinni heldur hann að málið sé fjársóður sem skapað- ur hefur verið sérstaklega til notkunar fyrir hann. Honum er fullljóst, að hverri bók hans á fætur annarri hefur mistekizt að túlka með orðum töfra lífsins eins og hann hefur séð þá. En hann trúir því staðfastlega, að í næstu bók — eða þar næstu — muni hann festa hendur á leynd- ardóminum, ná því sem aldrei verður náð, skapa eitthvað sem fullnægir honum algerlega. Og þá heldur hann að smánin sem allt fálmið fram til þeirrar stundar hefur bakað honum, muni hverfa í skuggann. Fluga í kollinuni. Geðlæknir átti í stökustu vandræðum með sjúkling', sem hald- inn var þeirri þráhyggju, að fluga hefði komizt inn í eyrað á honum. Hann gekk alltaf með annan fingurinn í eyranu, og flug- an var alveg að gera út af við hann. Að lokum vissi læknirinn ekki annað ráð en að bjóða sjúkl- ingnum að taka fluguna með skurðaðgerð. Sjúklingurinn var svæfður og á eftir var honum sagt, að flugan hefði verið tekin. Maðurinn var alls hugar feginn. En viku seinna mætti læknir- inn honum og var hann þá enn með fingurinn í eyranu. „En ég er búinn að taka fluguna," sagði læknirinn. „Af hverju eruð þér enn með fingurinn í eyranu ?“ „Haldið þér að ég kæri mig um að eiga á hættu að fá aðra flugu í eyrað." — Allt. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.