Úrval - 01.06.1953, Side 28

Úrval - 01.06.1953, Side 28
26 ÚRVAL með þetta á mönnum, en tilvilj- unin hefur komið okkur nokk- uð til hjálpar. Árið 1920 fannst í Indlandi 8 ára stúlkubarn í úlfabæli. Sennilega hafa foreldrarnir bor- ið hana út sem ungbarn og ætl- ast til að hún dæi, en úlftík hefur fundið hana og tekið hana að sér. Þessi telpa, sem var maður í útliti, var úlfur í öllu hátterni. Hún hljóp á fjór- um fótum, munninn notaði hún til að grípa með og hendurnar aðeins sem fætur. Hún gat hreyft eyrun og þegar styggð komst að henni, urraði hún og lét skína í tennurnar. Hún var skírð Kamala og indverskur prestur, kristinn, tók hana að sér. Smámsaman lærði hún dálít- ið að tala og vandist fötum. Hún lærði að ganga, en aldrei að hlaupa, og þegar hún var seytján ára gömul hafði hún ekki náð meiri þroska en fjög- urra ára barn. Umhverfið hafði kennt Kamala að lifa eins og úlfur og hún varð úlfur. Það sem fyrstu átta árin höfðu áorkað gátu næstu níu árin ekki afmáð. Ef til vill mætti segja að sé nokkur eiginleik sameiginleg- ur flestum mönnum, þá er það skilningsskorturinn á því að honum hafa verið kenndir allir hlutir. Það er naumast til svo öfugsnúinn einstaklingur, svo illa aðhæfður umhverfi sínu, svo þröngsýnn og einhæfur, að hann álíti ekki að einmitt skoðanir sínar séu náttúrlegar og réttar, ekki hvað sízt í sið- rænum efnum. Það sem honum finnst er hægt að heimfæra upp á alla aðra menn. Allt á þetta einnig við um. kynlíf okkar. Það er að vísu rétt að í okkur býr frá upphafi kynhvöt sem knýr okkur til að leita að maka, oftast af gagnstæðu kyni, en þegar við höfum fundið hann er okkur enganveginn eðlislega augljóst hvernig við eigum að fara að því að fullnægja þessari hvöt. Menn hafa rannsakað unga karlapa og komizt að raun um. að fyrsta tilraun þeirra til eðlunar tekst jafnan illa. Þeir verða blátt áfram að læra að- ferðina af eldri og reyndari karlöpum; og þó hefur ungi karlapinn sloppið við að heyra það frá barnæsku að allt sem snertir kynlífið sé ljótt, synd- samlegt, ótilhlýðilegt og ekki fyrir aðra en fullorðna, eins og sífelt klingir í eyrum mann- anna barna. Með þessu móti gerum við tvær merkilega ósamhljóða. kröfur. Við krefjumst þess fyrst að við neitum okkur um. að fullnægja hvöt í mörg ár, rekum hatramman gagnáróður og setjum allskonar boð og bönn, og ætlumst síðan til þess, að þegar stundin kemur, getum við hrist af okkur allt það sem okkur hefur verið inn- rætt og tekið upp heilbrigt og náttúrlegt kynlíf. Árangurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.