Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 33

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 33
Háfjallabúar hafa öðruvísi líkaras- }>yS8’ingu en annað fólk. HÁFJALLABÚAR Úr bókinni „Watch Out for the Weather“, eftir Jacqueline Berke og Vivian Wilson. AÐ er bær í Colorado í Bandaríkjunum, þar sem sjóða þarf egg í sjö mínútur til þess að hvítan í því hlaupi og kartöflur í hálfan annan klukkutíma, sem annarsstaðar þurfa aðeins 45 mínútna suðu. Vatn sýður þar við 88° á C. í stað 100 víðast hvar annarsstað- ar, kökur og brauð lyfta sér á miklu skemmri tíma en annars- staðar — en falla síðan og verða klesst. Nafn þessa bæjar, sem brýt- ur flestar reglur í daglegu lífi manna, er Climax. Og ástæðan er sú, að hann er fjallabær, í 3500 metra hæð yfir sjó. Climax er hæsti bær í Norðurameríku sem nýtur reglubundinnar póst- þjónustu. Hann er líka einn af þeim köldustu (meðalhitinn er + 2° á C.) og einn af þeim heilsusamlegustu. Þar er furðu- lega lítið um bakteríusjúkdóma og sýklaberaflugur hafa aldrei tyllt þar fæti sínum. Samt búa þar aðeins tveir þriðju af þeim fólksfjölda sem þar vinnur, en það eru 1500 manns. Hinir kjósa heldur að hverfa á kvöldin til heimkynna sem ekki liggja eins hátt. Þeir þola illa áreynsluna sem er því samfara að lifa í Climax. Sumir kvarta undan því að þeir sofi alltaf illa, lungu þeirra fái aldrei eðlilega hvíld, en þurfi sífellt að strita til að ná því súr- efni úr þunnu loftinu, sem lík- aminn þarfnast. Aðrir kvarta undan því, að þeir geti ekki feng- ið sér einn cocktail á undan mat án þess að verða þéttkenndir. Bömin sem fædd eru í Climax hafa algera sérstöðu. Þau hafa engin óþægindi af loftslaginu. Líkami þeirra er frá upphafi vanur því álagi, sem fylgir hinni miklu hæð. Fæstir þeirra sem búa í Climax hafa verið þar svo lengi, að þeir hafi vanizt loftinu. Það eru til mannabústaðir í meiri hæð en Climax — nokkur þorp í Suðurameríku og Asíu, t. d. Hæsta pósthús í heimi er í námaþorpinu Cerro de Pasco í Perú, það er í 4400 metra hæð. Þessi þorp eru eldri en Climax, og fólkið sem þar býr mætti kalla sérstaka manntegund, frá- bmgðna því fólki, sem býr lágt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.