Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 36

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 36
Drengja hœr með 1000 íhúa. Grein úr „Det Rigtige“, eftir Gunnar Nyborg-Jensen. AÐ var á köldum vetrar- morgni fyrir mörgum árum, að löng vöruflutningalest mjak- aðist yfir f jalllendi Pennsylvan- íu. I einum vöruvagninum sat drenghnokki, 12 ára að aldri, sem hafði strokið að heiman. Þegar lýsti af degi, sá hann að hann var ekki einn í vagninum. 1 horninu andspænis sat gamall flakkari. Þeir fóru að tala sam- an. 1 fyrstu var snáðinn fremur fáorður, en það leið ekki á löngu áður en hann varð ræðnari og fór að segja sögu sína. Það var gamla sagan — pabbi dó, mamma gifti sig aftur, svo dó hún líka, það var enginn eftir nema stjúpfaðirinn. — Ég veit af stað sem væri góður fyrir þig, sagði Harry, gamli flakkarinn. Það er staður - fyrir drengi. Forstöðumaðurinn er kaþólskur prestur, sem ég hata eins og pestina. En stað- urinn er góður fyrir þig. — Hvers vegna er þér þá svona illa við þennan mann? spurði drengurinn. Hann hét Stubbur. — Af því að hann lék einu sinn á mig, svaraði Harry. Hann rak hótel fyrir heimilislausa menn. Á efri hæðinni var svefn- salur fyrir þá „reglusömu", en. á neðri hæðinni fyrir drykkju- hrútana, drykkjuhrúta eins og mig. Presturinn spurði strax hvort ég væri með áfengi á mér, og ég svaraði því auðvitað neit- andi. Svo leitaði hann í vösum mínum, en fann ekkert. Þá fór ég að feta mig upp stigann, en þegar ég var kominn hálfa leið upp, hvað heldur þú að hann geri þá — hann slær hattinn af höfðinu á mér með handarbak- inu. Og hvað skeði ? Jú, ég missti hálfflösku af ágætis heima- bruggi, sem ég hafði falið í hatt- inum. Það fyrirgef ég honum aldrei, en nú er hann hættur að reka hótelið. Nú stjórnar hann drengjaheimili, og það er einmitt staður fyrir þig. — Hvað heitir þessi prestur? spurði Stubbur litli. — Ég veit það ekki, ég er búinn að gleyma því. Ég man ekki heldur hvar heimilið er. — Hvað á ég þá að gera? spurði Stubbur. — Spurðu bara eftir einhverj- um presti, sagði gamli flakkar- inn. Það hlýtur einhver að geta hjálpað þér. Spurðu prestana,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.