Úrval - 01.06.1953, Síða 45

Úrval - 01.06.1953, Síða 45
Vöxtur bamsins og þroski er mikil- vægusta heimildin Ijil skilnings á hegðiui þess. Lítil böru eru líka rnenn. Grein úr „Det Rigtige", eftir C. Anderson Aldrich, prófessor. EGAR BYGGJA A nútíma skýjakljúf eru teikningar húsameistarans flokkaðar og skráðar svo að þeir sem sjá um bygginguna eigi greiðan aðgang að þeim eftir því sem á líður verkið. Þegar mannsbarn vex er málið öliu flóknara. Á- ætlunin um vöxt barnsins er vissulega jafnítarleg og áætlan- ir húsameistarans um byggingu skýjakljúfsins, en teikningarnar eru geymdar í barninu sjálfu. Það er ekki fyrr en á síðustu ár- um, að vísindin hafa dregið fram í dagsljósið ýmis atriði í sambandi við vöxt barnsins og þroska og gefið okkur réttar upplýsingar um þau. Það hafa verið skrifaðar margar ágætar bækur, sem eiga að leiðbeina foreldrum um gæzlu ungbarna, en sjónarmiðin eru næstum eins mörg og bækurnar. Þeir sem þekkja ekki það grund- vallarsjónarmið, sem leiðbein- ingarnar eru reistar á, verða ruglaðir af þessum sundurleitu kenningum. Það er ekki með öllu rangt að nútíma barnauppeldi sé orðið svo flókið, að menn komi ekki auga á skóginn fyrir trján- um. Mikið af þessum glundroða hefur skapast af því að mikil- vægasta heimildin til skilnings á börnunum er óaðgengileg. Þessi heimild er vöxtur og þroski barnsins sjálfs. Ef við athugum þroska bams, mæta okkur margar áþreifan- legar staðreindir, sem máli skipta fyrir uppeldi barnsins. I líkama ungbarns eru að verki öfl, sem hvetja það til að gerast virkur meðlimur f jölskyldunnar, öfl, sem vekja skilning þess á öllu sem því berst gegnum skiln- ingarvitin, öfl sem knýja það til að tala, leika sér, borða og hegða sér eins og maður, en ekki eins og api, öfl sem hjálpa því til að taka sömu framförum og við tókum, og leiðir það í sömu ógöngur og við lentum í, þegar við vorum börn. Sérhvert form mannlegra athafna þróast eftir rökréttri áætlun, sem leynist bak við hrukkótt og sviplaust andlit hins nýfædda barns. Þessi áætlun er eins og teikn- ing, sem sýnir annarsvegar þroskaferil hinna einstöku lík- e*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.