Úrval - 01.06.1953, Side 49

Úrval - 01.06.1953, Side 49
Hin mikla spurning, sem legið hefur mönnum á hjarta frá elztu tímum. Örlög vor eftir dauöann. Grein úr „Verden Idag“. X1 N S KI heimsspekingurinn Bertrand Russel minnist á einum stað í bók sinni Unpopul- ar Essays á kenninguna um upp- risu holdsins, sem er ein grein trúarjátningarinnar, og segir í því sambandi: „Hinn opinberi heimspeking- ur kaþólsku kirkjunnar, Tómas Akvínas, ræddi ýtarlega og al- varlega eitt mjög mikilvægt vandamál, sem ég er hræddur um, að guðfræðingar nú á dög- um hafi sýnt óverðskuldaða vanrækslu. Hann hugsar sér mannætu, sem hefur aldrei étið annað en mannakjöt, og einnig faðir hans og móðir. Sérhver smáögn líkama hans tilheyrir því öðrum í raun og veru. Það er ekki hægt að hugsa sér, að þeir, sem mannætan hefur étið, eigi að lifa líkamalausir um alla ei- 'lífð. En ef svo er ekki, hvað verður þá eftir af mannætunni ? Hvernig getur hann brunnið í eldi svo sem hann verðskuldar, ef öllum iíkama hans skal skilað til hinna upprunalegu eigenda? Hinn kaþólski heimspekingur skildi réttilega, að þetta vanda- mál getur orðið erfitt úrlausn- ar.“ P. G. Lindhardt dr. theol., prófessor í kirkjusögu við há- skólann í Árósum, hlýtur að vera einn þeirra nútímaguð- fræðinga, sem Russell lýsti eft- ir, því það er ekki hægt að segja, að hann gangi framhjá því vandamáli, sem Tómas Ak- vínas ræddi af svo mikilli alvöru á sínum tíma og Russell nú með nokkurri glettni. Þvert á móti tók hann djarflega til orða í við- tali, sem Berlingske Tidende flutti undir fyrirsögninni: ó- dauðleikatrúin verður ekki byggð á Biblíunni. Þetta viðtal hans olli alláköf- um blaðadeilum. Þær kyrrðust þó brátt, er Lindhardt prófess- or gerði nánari grein fyrir skoð- unum sínum í útvarpinu. Hann hafði reynt að greina á milli trúarinnar á ódauðleika sálar- innar og þess, að kristindómur- inn segir ekkert um framtíðina. Hann kennir, að maðurinn eigi ekki líf sitt, heldur sé algerlega háður hinum órannsakanlegu vegur Guðs. Hin almenna trú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.