Úrval - 01.06.1953, Side 54

Úrval - 01.06.1953, Side 54
52 TJRVAL Fyrir trúaða Hindúa er brahma sjálft lögmál lífsins. Búdda, (hinn upplýsti), er nafn hins indverska trúarhöf- undar Gautama, 560—480 f. Kr. Hann var konungborinn, en yfir- gaf öll jarðnesk gæði og helgaði sig íhygglinni. Hann telur, að leiðin til nirvana, sé sú, að rannsaka sjálfan sig og bæla niður allan lífsþorsta. Sálin er aðeins hugmyndir, tilfinningar og hvatir. Ef maðurinn bælir niður hverja löngun og lætur þær ekki stjórna athöfnum sín- um, kemur hann í veg fyrir, að hann fæðist aftur. Þannig verða menn strax í þessu lífi óháðir blekkingu jarðlífsins og ná al- gleymi þar sem maðurinn öðl- ast algjöra hvíld og frið. Búdda eignaðist brátt marga áhangendur og á blómaskeiði sínu, um kristsburð, útrýmdi Búddatrúin Brahmatrúnni víða í Indlandi. Þegar Arabar komu til Indlands, var Búddatrúnni útrýmt, nema í Austur-Indlandi og á Ceylon, en þá hafði hún greinzt í tvær stefnur. Sú strangari nefnist Hinajana (litli farkosturinn), sem leggur aðal- áherzluna á f relsun einstaklings- ins, og Mahajana, (stóri far- kosturinn), sem stefnir að sálu- hjálp allra. Síðarnefnda stefnan hefur breiðzt út um Mið- og Austur-Asíu, en þar hefur Búddatrúin orðið áhrifamest í Kína og Japan. Um Kristsburð barst hún til Kína, en þar breiddist hún út óhindruð næstu 400 árin og náði mestum blóma um 500. Fylgj- endur Konfúsíusar, sem krefj- ast athafna, varð meinilla við þessa munkatrú, sem mælti með einlífi o g athafnaleysi. Þótt Búddatrúin væri formlega bönn- uð í Kína 1818 og hafi líka verið bönnuð af núverandi stjórn, þá er hún þó tæplega horfin þar enn. I Japan gekk Búddatrúin til móts við hina fornu shintó-trú. Búddatrúin í Kína og Japan fylgir Mahajana-stefnunni. Búdda verður sjálfur himneskur guðdómur, Búdda-Anitabha (hið mannlega Ijós), friðsamur og er á myndum hvílandi á lótusblómi. Hann er athvarf allra og tákn himneskra unaðssemda. Jafn- hliða honum er kvenguðdómur- inn Kuanjun (sú sem bænheyrir) sem gegnir sama hlutverki gagn- vart Búdda Anitabha eins og María mey gagnvart Kristi. Nirvana verður jafnframt eins- konar sæluparadís, sem er öll- um opin, mönnum og konum, þar sem skilyrði fyrir inngangi er ekki lengur munklíf, heldur kærleiksríkt hjarta hins trúaða. S. J. þýddi. Hafið þið heyrt um franska þingmanninn, sem sofnaði á þing- fundi og svaf í fjóra tíma. Þegar hann vaknaði var honum sagt, að hann hefði tvisvar sinnum verið forsætisráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.