Úrval - 01.06.1953, Side 58

Úrval - 01.06.1953, Side 58
56 ■0RVAL Lykteyðandi eiginleikar blað- grænunnar hafa verið reyndir í rannsóknarstofum víða um heim, og hafa fengizt sönnur á, að hún eyðir, eða dregur úr lykt. Þegar nægilega mikið er tekið af henni eyðir hún and- remmu og dregur úr svitalykt undir höndum og á fótum. Læknar eru á einu máli um, að blaðgrænan sé mjög áhrifa- rík til að eyða slæmri lykt úr sárum, og í stöku tilfellum hef- ur hún einnig haft græðandi á- hrif, en ekki er sannað, að svo sé almennt. Blaðgrænuvættar sáraumbúðir eru nú notaðar ein- göngu í her og flota Bandaríkj- anna. Pullyrt hefur einnig ver- ið, að nægilega mikið magn af blaðgrænu drepi gerla sem valda tannskemmdum. Verzlunarlegri hagnýtingu blaðgrænunnar virðast engin takmörk sett önnur en þau, sem hugkvæmni sölumannanna set- ur, og hún hefur þegar reynzt í bezta lagi. Tónlist framieidd á vélrænan hátt. Naglatónlisí. Grein úr „Harper’s Magazine“. AHVERJU kvöldi situr maður að nafni A. H. Frisch í skúr í miðri New York borg og dundar við að festa hauslausa smánagla og búta af pappírsklemmum á aluminiumstrimil. Með því að yfirfæra mynd þessara járnbúta á strimlinum yfir á segulband með aðferð sem lýst verður á eftir og renna síðan bandinu gegnum segulbandstæki fram- leiðir hann hin furðulegustu hljóð. Lokatakmark hans er að framleiða tónlist á algerlega vélrænan hátt með aðstoð segul- magns. Og merkilegast af öllm er, að hann er mjög nærri tak- marki sínu. Þangað til fyrir fáum árum var Frisch starfandi lögfræðing- ur og dundaði við stærðfræði í tómstundum sínum. Hann hafði einnig gaman af tónlist og var oft að velta fyrir sér samband- inn milli tónlistar og stærð- fræði. ílann glímdi við að færa tónlist í stærðfræðilegan bún- ing, og einu sinni gerði hann „mynd“ af hljóðbylgju og flutti hana yfir á segulband og renndi því síðan gegnum segulbands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.