Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 60

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 60
Það er gagnlegt til skilnings á negra- vanciamálinu í Ameríku að lesa negrablöðin. Lokaður heimur. Grein úr „Magasinet“. OFAN á í pakka með barna- fötum frá Ameríku lágu nokkur amerísk myndablöð af þeirri skrauttegund sem kaupa má í bókabúðum hér heima — en þó öðruvísi. Það var ekki ljóst við fyrstu sýn, því að í útliti líkt- ust þau mjög blöðum eins og Life, Cosmopolitan og öðrum slíkum. Það er ekki fyrr en farið er að blaða í þeim að í ljós kemur, að hér er í rauninni um merkilegt fyrirbrigði að ræða. Þau eru sem sé eingöngu ætluð negrum — og úr því negrarnir í Bandaríkjunum verða að sækja sérstök veitingahús, gistihús, verzlanir o. fl., hví skyldu þeir þá ekki einnig hafa sín eigin blöð, mætti spyrja; Bandaríkja- manni mundi jafnvel finn- ast það lýðræðislegt og benda á, að blöð negranna væru jafn- íburðarmikil og blöð hinna hvítu. Það er rétt, útlit þeirra stendur ekki að baki öðrum amerískum blöðum. Það er heldur ekki það sem undrun vekur, heldur hitt, sem gerir þau frábrugðin. Sá heimur sem talar til manns frá greinunum, smásögunum og auglýsingunum er undarlegur, þröngur og framandi heimur. Ileimur sem af öllum mætti reynir að vera það sem hann er ekki: hvítur. Heimur sem af- neitar sjálfum sér í eftirsókn eftir því sem er honum eðlisó- skylt. Sá hluti Ameríku sem maður kynnist í þessum blöð- um er algerlega lokaður heimur, gjörólíkur öllu því sem við þekkjum hér í Evrópu, og eins óraunverulegur og martröð. En það er martröð af hóg- værara tagi. Við sjáum það strax á nafni blaðsins, sem hér verður gert að umræðuefni, hve varnfærnislega er tekið á hin- um viðkvæmu vandamálum. Ebony heitir það, Life handa negrum, og nafnið þýðir íben- holt eða tinnuviður, sem mun eiga að vera kurteisleg tilvísun til hörundslitar lesendanna. Næstum of kurteisleg, finnst Evrópumanninum, rétt eins og ekki megi minnast á dökkan hörundslit nema undir rós. En ef til vill erum við viðkvæmari hér austanhafs; rétt er að líta á innihaldið áður en við dæmum um það. Yfirleitt má segja, að við eigum erfitt með að dæma af sanngimi þegar um er að ræða negravandamálið í Ame-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.