Úrval - 01.06.1953, Side 63

Úrval - 01.06.1953, Side 63
LOKAÐUR HEIMUR 61 einkenni ofstækis, sem minnir á þann kreddubundna prédikun- artón, er finna má í tímarit- um og blöðum ýmissa sértrúar- flokka. Þetta er Iokaður heimur, og manni skilzt að þetta hljóti að vera svona eftir margra kyn- slóða kúgun og misþyrmingu, manni skilzt einnig, að sú upp- örvun, sem svona greinar geta veitt, sé nauðsynleg af því að enn vantar mikið á að negrarn- ir hafi hlotið jafnrétti í Banda- ríkjunum; en þó að maður telji sig vita orsökina — eða kannski einmitt þessvegna — finnst manni þröngsýnin átakanleg. * Svo eru það auglýsingarnar. I amerískum blöðum af þessu tagi eru auglýsingar ekki hvað minnstur þáttur og er fróðlegt og skemmtilegt að kynnast þeim marglita, furðulega markaði, sem þær opinbera. Segið skilið við einveruna, bjóðið fegurðina velkomna — NADINOLA bleikilcrem! Ábyrgð tekin á árangri af notkun einnar krukku! Þér fáið bjartari og skœrari liúð ef pér notið STAR GLOW hörunds- bleikir! Ilættið að öfunda vini yðar! Nti getið pér einnig fengið hirni bjarta, fagra, rjómagula hörundslit, sem býður ástinni heim, ef þér notið STAR GLOW hörundsbleiki! Nú getið þér orðið mörgum gráð- um Ijósari! Lœknisfrœðilega sönnuð aðferð til að fá Ijósari hörundslit! Þremur gráðum Ijósari á þrem dög- um! Falleg hárgreiðsla byrjar með sléttu hári! PERMA-STRATE — úf- breiddasta hársléttunarmeðalið! . . . Hárið helzt slétt í 3 til 6 mánuði eftir eitta notkun . . . Nýtt, fljótandi hár- sléttunarmeðal! GLO-AN gefur mjúkt, auðgreitt, óhrokkið liár! Það verður ekki með réttu sagt, að ekkert sé gert til þess að negrarnir fái jafnrétti við hvíta menn. Á næstum hverri síðu í þessu og öðrum negratíma- ritum eru auglýst efni og smyrsl, sem hafa það eitt markmið að gefa negrunum eins ,,hvítt“ út- lit og unnt er. Það eru ekki að- eins auglýst bleikiefni og efni til að eyða hinum óvinsælu hrokkinkollum. Handa þeim, sem ekki hefur reynzt nein stoð í slíkum efnum, eru heilsíðuaug- lýsingar um nýjasta úrræðið — hárkolluna. Það úir og grúir af auglýsingum um hárkollur, sem allar eru með slétt eða fagur- lega liðað hár, tilbúnar til að setja á nauðrakaðan skallann. Annað sem maður rekur aug- un í eru allar gleraugnaauglýs- ingarnar, oftast í sambandi við hárkolluauglýsingarnar. Ljóst er af auglýsingunum, að gler- augun eru ekki til þess ætluð að bæta sjónina, því að þau eru send gegn póstkröfu, í þeim lit- um sem óskað er: reyklituð, gul, grænleit eða ólituð. Tilbrigðin í umgjörðunum eru furðuleg; þær fást með gervigimsteinum greiptum í hornin og allskonar útflúri og öðru skrauti. Tak- markið virðist vera svipað og með hárkollunum — að gefa notandanum sem fyrirmannleg- ast útlit og gera hann sem lík- astan hvítum mönnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.