Úrval - 01.06.1953, Side 67

Úrval - 01.06.1953, Side 67
ERUÐ í>ER GOTT VXTNI? 65 var aðallega að þakka rithöfund- inum Sir Arthur Conan Doyle, að Slater f ékk frelsi og uppreisn æru sinnar. Það, sem einkum varð Slater að falli (hann hafði annars slæmt orð á sér), var að tvö vitni þóttust kannast við hann og hafa séð hann yfirgefa íbúð hinnar myrtu. Við upptöku málsins 1928 komust menn að raun um, að þau kennsl, sem annað vitnið þóttist bera á manninn, voru ekki nægilega örugg. Og þó voru bæði vitnin vafalaust einlæg í framburði sínum. Mig langar einnig að minna á sögu, sem hinn frægi ameríski lögfræðingur, prófessor Wig- more er vanur að segja, ef þessi mál ber á góma: — Stór og bróttmikil svertingjakona í New York kærði fyrrverandi mann sinn fyrir rétti fyrir að hafa ógnað lífi hennar með stórum garðklippum. — Háttvirti dómari, kveinaði hún, — hann réðist á mig með þessum hræðilegu klippum! Og' hann fláði og tætti mig í fram- an, þangað til ekki var sjón að sjá mig! Andlit mitt var orð- ið eins og sundurtætt og blóð- ugt kjötstykki. Dómarinn leit á kringluleitt andlit hennar, sem ekki bar merki misþyrmingar af neinu tæi. •—- Hvenær segið þér að þetta hafi gerzt? spurði hann. — í gærkvöldi, herra dómari, svaraði hún. — í gærkvöldi ? endurtók hann. En ég get ekki séð nein verksummerki á andliti yðar. —■ Verksummerki! hrópaði hún Verksummerki! Hvem fjand- ann varðar mig um verksum- merki! Ég hef vitni að þessu. I. P. þýddi. Tvíeggjað. Hann var í vandræðum með að velja sér hatt. Konan hans, sem var með honum, rétti honum að lokum einn. „Taktu þennan,“' sagði hún, ,,þú yngist um tíu ár við að setja hann upp.“ Maðurinn mátaði hattinn og horfði lengi á sig í speglinum. Svo tók hann hattinn af sér og hristi höfuðið. ,,Nei,“ sagði hann, „það er ekki til neins. Eg kæri mig ekki um að eldast um tíu ar í hvert skipti, sem ég tek hann ofan.“ — Point de Vue. 'k Amerísk kvikmyndaleikkona var að sækja vegabréf. „Eruð þér giftar?“ spurði afgreiðslumaðurinn. „Annað slagið," svaraði leikkonan. — Illustrated Weekly.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.