Úrval - 01.06.1953, Síða 71

Úrval - 01.06.1953, Síða 71
ÞEGAR MANNÆTUR GERÐU USLA I SKOTLANDI 69 að rannsaka og grannskoða svæðið, og fariðvaríhvern hugs- anlegan felustað, en menn urðu einskis varir. Liðið var að kvöldi, þegar konungur og menn hans fóru framhjá helli morðingj- anna við ströndina. í fyrstu gáfu þeir honum engan gaum, en af einskærri tilviljun flæktust nokkrir af hundunum inn í dimman hellismunnann. Þeir tóku strax til að gelta og urra eins og óðir væru. Konungur sneri efagjarn aftur með föru- nautum sínum. Þeim fannst al- veg fráleitt, að nokkur maður gæti falið sig á þessum stað og álitu, að hundarnir væru á villi- götum. En rakkarnir komu ekki út aftur og gauragangurinn að innan virtist fremur vaxa en minnka. Konungurinn ákvað því að láta ekki við svo búið sitja. Hann sendi eftir blysum og réðst sjálfur til inngöngu í hellinn við hundraðasta mann. Þeir urðu að fika sig gegnum langa krókótta ganga, skríða undir stóreflis björg, sem næstum byrgðu veg- inn og vaða yfir djúpa vatns- polla. Það leið góð stund, þar til þeir með leiðsögn hund- anna náðu inn til innsta hellis- ins, þar sem mannæturnar bjuggu. Jakob konungur og lið hans var hert í mörgum orustum og hafði reynt sitt af hvoru, en sú sýn, er blasti við þeim í bjarmanum frá kyndlunum, var ólík öllu, sem fyrir þá hafði borið. Undir loftinu héngu lang- ar kippur af þurrkuðum vistum handa mannætunum. Annað eins geymdu þær í stórum tunnum í saltpækli. Á veggjunum hékk allskonar fatnaður, og í hrúgum á gólfinu lágu gull og silfurpen- ingar, skartgripir og klæði, skammbyssur og sverð. Eftir nokkra sennu voru stiga- mennirnir teknir höndum og bundnir. Þeir voru allir staddir í hellinum. Fyrir utan Sawney og hina upphaflegu fylgikonu hans voru nú í f jölskyldunni átta synir, sex dætur, átján dóttur- synir og fjórtán dótturdætur. Öll barnabörnin voru komin undir án tillitis til frændsemi. Að skipan konungs voru all- ar mannsleifarnar sem fundust í hellinum, grafnar í fjörusand- inn. Því næst voru fangamir fluttir til Edinborgar og geymdir þar næturlangt. Strax næsta dag var farið með þá til Leith, en þar vora þeir teknir af lífi án dóms. Karlmennirnir voru lim- lestir. Þeir voru hamlaðir á höndum og fótum og blæddi til ólífs á skammri stund. Eftir að konurnar og börnin höfðu orðið áhorfendur að dauða feðra sinna og eiginmanna, voru þau brennd á þremur stórum bálum. Allar dóu þessar fjörutíu og átta manneskjur án þess að sýna minnsta vott iðrunar, og blóts- yrðaflaumurinn af vörum þeirra hljóðnaði fyrst með síðasta and- artaki þeirra. I. P. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.