Úrval - 01.06.1953, Page 79

Úrval - 01.06.1953, Page 79
HVERT ER LÖGMÁL. SENNILEIKANS ? 77 „það er vissulega rétt, að þegar til lengdar lætur, eiga gildi og kóróna að koma upp því sem næst jafnoft, og hvernig get- ur það verið rétt nema tilhneig- ingar gæti hjá þeirri hliðinni sem sjaldnar hefur komið upp til þess að ná hinni, sem oftar hef- ur komið upp?“ Það er auðvelt að sjá hvers- vegna jöfn hlutföll milli beggja hliða þegar til lengdar lætur hafa ekki í för með sér, að sú hliðin, sem sjaldnar hefur komið upp, hafi ekki tilhneigingu til að koma oftar upp til að jafna mis- muninn. Gerum ráð fyrir að af 10.000 uppköstum hafi kórónan komið upp 200 sinnum oftar en gildið, sem er ólíklegt, en þó hugsanlegt. Skekkjan, sem nem- ur tveim hundraðshlutum, virð- ist mikil, en ef við höldum áfram þangað til köstin eru orðin milj- ón og mismunurinn heldur á- fram að vera 200, er hann að hundraðshlutum aðeins 0,02, og því lengur sem haldið er áfram, því lægri verður hlutfallstalan. Allir þekkja þetta fyrirbrigði í sambandi við aldur fólks. Ef þú ert eldri en konan þín, þótt ekki sé nema einum degi, þá get- urðu með réttu sagt: ,,Eg var einu sinni helmingi eldri en þú, og fyrir þann tíma var ég einu sinni milljón sinnum eldri.“ Tveggja ára aldursmunur er geysimikið á byrjun ævinnar, en skiptir sama og engu máli á elliárum. Þannig er lögmál sennileikans dálítið frábrugðið því sem við erum vön að gera okkur í hug- arlund, án þess að kryf ja málið til mergjar. Misskilningur. Fjölskyldan sat að miðdegisverði ásamt gesti, sem var við- skiptavinur húsbóndans. Þegar komið var inn með matinn rak fimm ára sonur hjónanna upp stór augn. ,,Er þetta ekki steikt kjöt, mamma ?“ sagði hann undrandi. „Jú," sagði móðir hans. „Af hverju spyrðu að því?“ „Pabbi sagði í morgun, að hann astlaði að koma með stórlax til miðdegisverðar í dag.“ — World Digest. —'k— Barlómur. Jónas bóndi lifði samkvæmt málshættinum: Það er ekki bóndi, sem ekki kann að berja sér. En einu sinni var kartöfluuppsker- an með afbrigðum góð hjá honum, og nágranni hans hafði orð á því. „Rétt er nú það,“ sagði Jónas, „en hvar fæ ég nú úrgangs- kartöflur handa grisunum mínum ?“ Maclean’s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.