Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL reglunnar. En auk þess var ekki að sjá, að þetta lagsfólk hans ætlaði að láta hann sleppa. Hann var ringlaður og ráðþrota og óskaði þess, að hann hefði aldrei stigið fæti inn í Rúmenska íþróttaklúbbinn. Við endann á ganginum sneru þau til hægri og skokkuðu nið- ur nokkra dimma stiga. Hubert fann ferskt næturloft leika um vanga sér og sá rofa fyrir stjörnum. Þau virtust vera stödd í einskonar gripahúsi. ,,Jæja,“ hóf Hubert máls,“ ef þið aðeins viljið segja mér, hvar ég er staddur, held ég, að ég muni komast---------“ „Haltu þér saman, bjáninn þinn,“ hvíslaði Meakin vonzku- lega í eyrað á honum. „Viltu láta nappa okkur öll?“ Hann greip í handiegginn á Hubert og ýtti honum áfram í skugg- anum, þar til þau loks komust út á hliðargötu, þar sem stóðu nokkrir smábílar. Inn í einn þeirra var þeim öllum kastað. Meakin setti hann strax í gang og ók liðugt um nokkur hljóð- lát stræti. Hubert fannst á ein- um stað hann kannast svolítið við sig. Þau stönzuðu fyrir framan háan og ellilegan leiguhjall. Dot fór út á undan, tók upp lykil og opnaði útidyrnar. „Fljótt nú,“ sagði hún. Hubert hikaði. „Ég held ég komi ekki inn, takk fyrir,“ byrjaði hann. Meakin greip í handlegg hans aftur. „Auðvitað kemurðu inn,“ sagði hann ógnandi. „Ef þú gerir það ekki, verðurðu gripinn á augabragði. Flýttu þér inn, og talaðu ekki svona mikið.“ Hubert var of hræddur og ringlaður til að deila við hann, en sjálfur gat hann ekki séð neitt við það að athuga að ganga rólega í burtu og halda heim. Dot og Lillý, sem ætlaði að rifna af mæði, prikuðu á undan upp á fjórðu hæð, og Meakin rak lestina alla leið. „Velkomin í hreiðrið mitt litla, elskurnar," sagði Dot, og hvarf síðan inn í eitthvað, sem að líkindum var svefnherbergi. Litla hreiðrið hennar samanstóð af tveimur stofum, og Hubert minntist þess ekki að hafa séð óhrjálegra herbergi en það, sem hann var nú staddur í. Það lykt- aði af gömlum fötum, ódýru andlitsdufti, visky, sígarettum og stöðnu vatni. Borð og gólf voru þakin óhreinum glösum, kámugum diskum og sígarettu- stubbum. Þetta var andstyggi- legur staður. Hubert leit á klukkuna. Hana vantaði fjórð- ung í eitt. Hann hefði getað verið að skríða í bólið núna, eftir að hafa fengið sér bolla af te og pípu af tóbaki með Johnna karlinum. En slíkt virt- ist nú fjarlæg paradís. Meakin fór snuðrandi um herbergið, sýnilega í leit að visky og sígar- ettum, því þegar þetta var fund- ið hætti hann að leita. Hann bauð Hubert spotzkur á svip,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.