Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 90

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 90
88 ÚRVAL sagði herra Jarvey. Síðan leit hann á Hubert. „Hæ, hvað er þetta? Kalli Prakk?“ „Nei, ónei,“ skaut Lillý inn í blíðkandi. „En líkur honum, finnst þér ekki?“ „Hann heitir Watson,“ sagði Dot. „Luxy kom með hann í klúbbinn." „Nú já, gerði hann það.“ Herra Jarvey leit á Hubert eins og stóreflis höggormur mundi líta á mjög litla kanínu. „Vinur Luxys, ha ? Komdu hérna, lagsi. Hvar varst þú týndur upp, ha? Komdu því út úr þér.“ Hubert reyndi að svara, en nú var herra Jarvey kominn með byssuna alveg fast að nef- inu á honum, svo hann gat ekk- ert gert nema kingt í ákafa. „Ekkert þama, Tommy?“ hrópaði herra Jarvey og skók byssuna ánægjulega við andlitið á Hubert. „Allt í lagi, við at- hugum þennan náunga, áður en lengra er haldið. Áfram Dr. Watson, vertu fljótur að tæma vasana. Hjálpaðu honum, Tommv. Hann titrar svo mikið, að hann verður viku að leita í þeim.“ Öllu úr vösum Huberts var hrúgað á borðið, veskinu hans, úrinu, sígarettuveski og — hon- um til mikillar furðu — lítilli leðurbuddu. Þessa buddu átti hann ekki. Hann hafði aldrei séð hana áður. Herra Jarvey hrifsaði hana til sín og hellti úr henni í lófa sinn. Hubert sá glitra á gim- steina, áður en Herra Jarvey kom innihaldinu aftur á sinn stað. „Ég veit ekki — hvernig þetta hefur komizt þarna,“ stundi Hubert upp. „í sannleika ég veit það ekki.“ „Þú veizt ekki, hvernig það komst þarna,“ hreytti Tommy út úr sér og rak tröllslegan hnef- ann fast upp að hökunni á hon- um. Hubert hopaði á hæl, en hnefinn fylgdi á eftir. Herra Jarvey lét nú til sín taka. Hann gekk fram og otaði smettinu framan í Hubert. “Hver fékk þér budduna? Komdu með það, hænuhaus. Hver kom þér í spilið, ha ? Segðu eitthvað, stráktetur.“ „Láttu mig gefa honum einn lítinn,“ sagði Tommy og kreppti hnefann aftur. „Það liðkar á honum málbeinið, ef hann veltur ekki út af.“ „Ég segi ykkur alveg satt, ég veit ekkert um það,“ hrópaði Hubert næstum því kjökrandi. Síðan hóf hann ruglingslega frá- sögn af því, hvernig hann hafði hitt herra Lux við kaffisöluna og slegizt í för með honum til klúbbsins. Herra Jarvey stöðvaði hann. „Ég skil,“ sagði hann, og það var sýnilegt, að hann skildi, því að hann gaf herra Meakin skuggalegt hornauga. „Svolítill varnagli, ef þú lentir í því, Meaky, ha? Datt þér eða Luxy þetta snjallræði í hug? Jæja, við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.