Úrval - 01.06.1953, Page 93

Úrval - 01.06.1953, Page 93
Skartgripaskrín ið eftir Pavel Bazjov. Nastasia — ekkja Stepans — átti skartgripaskrín úr malakíti eftir mann sinn. í því voru nokkrir munir, sem kvenfólk hefur yndi af — hringir, eyrna- lokkar og þessháttar. Frúin í Koparfjallinu hafði gefið Step- an þetta skrín, þegar hann ætl- aði að fara að gifta sig. Nastasia hafði verið munað- arlaus frá barnæsku. Hún var ekki vön slíkum dýrgripum og fremur lítið gefin fyrir að hlaða á sig skrauti. En þegar þau Stepan hófu búskap, fór hún auðvitað strax að skreyta sig með mun- unum, sem voru í skríninu, enda þótt þeir væru reyndar ekki eft- ir hennar smekk. Hún setti upp einn hringinn . .. Og jafnskjótt var sem hann kiemmdi hana og kreisti, svo að hún varð al- veg máttlaus, þegar hún ætlaði til kirkju eða í heimsókn til kunningjanna. Svo setti hún á sig eyrnalokkana . . . og þá keyrði fyrst um þverbak. Þeir toguðu svo í eyrun, að eyrna- sneplarnir bólgnuðu. Það var helmingi þyngra að bera þá en allar byrðar daglega lífsins. Ekki fór betur, þegar hún setti á sig perlufesti með sex eða sjö perl- um. Henni fannst sem lagður hefði verið ís um hálsinn á sér og henni ætlaði aldrei að hlýna aftur. Hún gat ekki látið sjá sig með þessar perlur. Aldrei að eilífu! „Hafið þið séð hvað frúin í Fjallinu hefur fundið upp á?“ myndi fólk segja. Stepan var ekki þannig gerð- ur, að hann þvingaði konu sína til að bera gripina úr skríninu. Einu sinni sagði hann hreint og beint: „Hentu þessu rusli, svo að það fari ekki illa fyrir okkur!“ Þess vegna faldi Nastasia skrínið í einni af innstu kistun- um, þar sem hún geymdi strokna línið sitt. Nastasia hafði ekki fyrir nokkra muni viljað segja ókunn- ugum frá skríninu. En það var einn maður, sem vissi hvernig í öllu lá. „Farðu nú ekki að selja skrinið fyrir gjafverð,“ sagði hann. „Það er mikils virði.“ Þessi maður var margfróður náungi og enginn venjulegur ánauðugur þræll. Hann hafði í eina tíð verið námuverkstjóri, en hafði verið rekinn af því að hann var ekki nógu harðhentur við verkamennina. Honum þótti líka sopinn góður. Hann var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.