Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 42

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 42
40 CTRYAL, in í hvíldarástand sitt, missir Jcarma vald sitt yfir henni. Ný endurholgun er þá nauðsynleg. Búddisminn kennir, að einung- is í líkamlegu ástandi sé sálin þess megnug að efla þroska sinn. Efnið sé örvandi stig, sem sálin verði að ganga í gegnum til þess að geta þroskast. í sál- inni djarfar því fyrir ósk um nýtt jarðneskt líf. Þegar óskin hefur náð hámarki sínu, sezt sálin að í frjóvguðu móður- skauti og við það fær fóstrið líf. Endurholgunin er fullkomn- uð. Um undirbúninginn að end- urfæðingunni fjallar síðasti hluti bókarinnar, sidpabardo. Hverju á maður nú að trúa og hvað að halda um allt þetta ? Áður en við kveðum upp dóm er rétt að minnast þess, að Bardo Thödol er afsprengi þúsund ára gamallar menning- ar, sem menning vor á margar af rótum sínum í, einkum á sviði trúarbragðanna. Orð Fjallræðunnar: „Verið þér því fullkomnir, eins og yðar himn- eski faðir er fullkominn“ eru í sama anda og fullkomnunar- hugtak Búddismans. Einnig kenningin um sálnaflakk á sér hliðstæðu í Nýja Testamentinu (t. d. í Matt. 17—12.). Búddisminn kennir, að efnis- heimurinn sé blekking. Nátt- úran sé aðeins hillingar — fata morgana — sem eigi sér upphaf í huganum, lifi í hug- anum og sökkvi í hugann. Vest- ræn nútímavísindi virðast nú nálgast þessi viðhorf. Þau full- yrða, að efnisheimurinn sé alls ekki eins og hin líkamlegu skiln- ingarvit vor skynja hann. Rúm og tími eru aðeins viðtekin skilningsform án innihalds. Þessar „nýju“ hugsanir má finna í hinum ævafornu kenn- ingum raja- og jnani-yoga. Með „uppgötvun11 dulvitund- arinnar — en það er hugtak, sem finna má í fyrrgreindum yogafræðum — er sálkönnunin komin inn á svið austurlenzkr- ar dulspeki. Hinn þekkti sál- könnuður C. G. Jung skrifar m. a. um Bardo Thödol: „Hún er í hópi þeirra bóka, sem eiga ekki aðeins erindi til sérfræð- inga í mahyana-búddisma'). I mannleik sínum og innsýn í leyndardóma sálarlífsins á hún erindi til allra manna. Síðan hún kom út* 2) hefur hún verið stöð- ugur förunautur minn og á ég henni að þakka ekki aðeins margar hugmyndir og mikla þekkingu, heldur einnig mikla innsýn . . . Heimspeki hennar er kjarninn í sálrænni gagnrýni búddismans, og sem slík er hún vissulega frábært verk.“3). Rannsóknir á draumum hafa verið mikið áhugamál sálkönn- uða. En hvað eru draumar? Hvernig verða þeir til? Þeir J) Lama-grein búddismans. 2) Jung mun eiga hér við ensku útgáfuna: The Thibetan Book of Dettd frá 1927. 3) TJr formála að þýzkri útgáfu: Das tebetanische Todenbucli, 1942.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.