Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 78

Úrval - 01.04.1955, Qupperneq 78
76 ÚRVAL sóknir á lífi hettumáfsins geta sagt okkur ýmislegt um okkur sjálf, en rannsóknir á mannin- um veita á hinn bóginn enga fræðslu um hegðun hettumáfs- ins. Við skulum athuga eitt þeirra atriða sem hér hefur verið drep- ið á: hvað dýrin geta lært. Hug- myndir manna um það hvað dýrin geta lært eru fram úr hófi ýktar. Það er algengt, að hreyfingar hjá ungum dýrum séu ófullkomnar en batni smám saman. En sú framför er ekki því að þakka, að ungarnir læri þessar hreyfingar, heldur er hér um að ræða þróun eða þroska í taugakerfi dýrsins. Þetta á við um það sem við köllum leik hjá ungunum. Hreyfingarnar eru þær sömu og hjá fullorðnum dýrum, en þær eru klaufalegar — og skemmtilegar að því er okkur finnst. Spurningunni um það hvort þessi framför er að þakka þroska eða æfingu verður aðeins svarað með því að hafa ungana einangraða á þann hátt að þeir geti ekki æft þær hreyfingar sem um er að ræða. Dúfuung- ar, sem hafðir voru í svo litlum kössum, að þeir gátu ekki hreyft vængina, flugu eftir að þeim var sleppt út eins vel og aðrir dúfuungar, er alizt höfðu upp hjá foreldrunum. Sömu tilraun gerði ég með svöluunga. Ég ól þá upp í pípulaga kössum, sem voru of þröngir til þess að þeir gætu hreyft vængina, en systkini þeirra í hreiðrinu blök- uðu oft vængjunum. Þegar ung- arnir hjá foreldrunum flugu úr hreiðrinu, opnaði ég kassana —- og tilraunarfuglarnir voru strax jafnvel fleygir og hinir! Eftir skamma stund var allur syst- kinahópurinn setztur á síma- þráð þar sem foreldranir möt- uðu þá. Öðrum svöluungum var haldið í kössum í átta daga eft- ir að systkini þeirra voru flog- in úr hreiðrinu, en þá voru þau orðin eins vel fleyg og fullorðn- ar svölur. Það kom í ljós, að ungarnir mínir voru jafnvel fleygir og systkini þeirra. Til- raunirnar sýndu, að fuglar læra ekki að fljúga, hvorki af for- eldrum sínum né með æfingu. Flugið er meðfætt athafna- mvnztur og meðfæddar ósjálf- ráðar jafnvægis- og stýrishreyf- ingar. En það sem fuglarnir læra er samstarfið milli þess- ara meðfæddu athafna, mat á f jarlægðum, hagnýting vinds og uppstreymis; einnig virðast þeir þurfa að læra að setjast. Sama máli gegnir um gang barnsins. Sjálfar ganghreyfing- arnar koma í ljós hjá barninu löngu áður en það getur gengið. Hinar meðfæddu jafnvægis- hreyfingar, sem nauðsynlegar eru til þess að barnið geti geng- ið upprétt, koma miklu seinna, eftir að barnið er byrjað að ganga. Það er ekki rétt, að for- eldrarnir kenni barni sínu að ganga með því að hvetja það og hjálpa því. Gangurinn er því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.