Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 12

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 12
Islenskar barna-og unglingabækur LITLA SYSTIR OG DVERGARNIR SJÖ Einar Kárason Myndskr.: Sigurborg Stefánsdóttir Hnyttin saga um einlæga vináttu lítillar stúlku og kisu sem ber hið ein- kennilega nafn Dvergarn- ir sjö. Þær tvær eru óað- skiljanlegar og ýmis kát- brosleg atvik krydda til- veru þeirra. Bókin er skreytt líflegum litmynd- um eftir Sigurborgu Stef- ánsdóttur. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1890-2 Leiðb.verð: 1.780 kr. MILLJÓN STEINAR OG HROLLUR í DALNUM Kristín Helga Gunnarsdóttir Myndskr.: Jean Posocco Spennandi og ævintýra- leg saga um Heklu sem á viðburðaríka daga í afa- sveit og kemst í kast við skrímslið Hroll sem lúrir í Skessufljóti. Ekkert get- ur leyst það úr skelfileg- um álögum nema óska- steinninn sem Hekla er ákveðin í að finna. Prýdd gullfallegum teikningum eftir Jean Posocco. 88 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1969-0 Leiðb.verð: 1.990 kr. ORÐABUSL Margrét E. Laxness Fyrsta orðabók barnsins. Stórar og líflegar litmynd- ir, fullar af smáatriðum úr lífi fjölskyldunnar. Bókin skerpir athyglis- gáfu, eykur orðaforða og þjálfar börnin í að tengja orð og mynd. 28 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1907-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. RAUÐU AUGUN Helgi Jónsson Hörður Helgason Sástu Scream? Lestu þá Rauðu augun. Það er Þjóðhátíð úti í Vestmannaeyjum. Nokkr- ir unglingar ætla heldur betrn- að skemmta sér en fjörið breytist óvænt í magnaðan hrylling. Spennandi hryllings- saga fyrir unglinga eftir Helga Jónsson og Hörð Helgason. Helgi hefur m.a. skrif- að metsölubækurnar Allt í sleik og Gæsahúð 1-2. Hörður er 15 ára og hefur mikinn áhuga á spennu- og hryllingssögum. Hér vinna saman reyndur bóka- höfundur og unglingur; útkoman er rafmögnuð spennusaga sem ungling- ar lesa alveg örugglega. 122 blaðsíður. Bókaútgáfan Tindur ISBN 9979-9350-2-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. ELÍSABET JOKULSDOTTIR SAÚAN AF AÐALHEIÐI OC BORÐINU BLÍPA SAGAN AF AÐALHEIÐI OG BORÐINU BLÍÐA Elísabet Jökulsdóttir Aðalheiður býr í hinum ýmsu skúrum sem leyn- ast á baklóðum Reykja- víkur en einn daginn kemur hún í heimsókn til fólks og því eru allir að bíða eftir en enginn veit samt til hvers hún kemur. Hver er Aðal- heiður og hvaða erindi á hún? Saga þrungin dulúð, hryllingi, kímni og hlýju. Saga á mörkum drauga- sögu og englasögu. Bók- in varð of sein út í fyrra en er nú fáanleg í bóka- búðum. 40 blaðsíður. Viti menn ISBN 9979-60-409-3 Leiðb.verð: 1.500 kr. SAGAN AF BLÁA HNETTINUM Andri Snær Magnason Myndskr.: Aslaug Jónsdóttir Á bláum hnetti langt úti í geimnum búa ótal börn sem fullorðnast ekki. Dag nokkurn birtist vera sem umturnar áhyggju- lausu lífi þeirra og leiðir þau í háskalega ferð. Þetta hrífandi og æsi- spennandi ævintýri er skreytt áhrifamiklum lit- myndum Áslaugar Jóns- dóttur. 96 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1892-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.