Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 92

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 92
Fræði og bækur almenns efnis og rætt um ýmsar kvik- myndagreinar, til dæmis vestra, dans- og söngva- myndir, hrollvekjur og vísindamyndir. Einnig eru hér greinar um sambandið milli kvik- mynda og samfélags og loks er fjallað um ís- lenskar kvikmyndir í al- þjóðlegu samhengi. Ómiss- andi bók öllum sem unna kvikmyndum. 950 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-360-9 Leiðb.verð: 6.980 kr. HRAKFALLASAGA Abelard Þýðing: Einar Már Jónsson Víðfræg sjálfsævisaga franska heimspekingsins Péturs Abelard, ásamt persónulegum bréfum hans og ástkonunnar Heloísu. Itarleg umíjöll- un Einars Más Jónssonar um Abelard og samtíma hans. Ævisaga Péturs Abelard er tvímælalaust merkasta sjálfsævisaga tólftu aldar og snar þátt- ur í menningarsögu Evr- ópu. Abelard er lykil- maður í endurreisn heim- speki og mennta á mið- öldum og sagan af ógæfu- samri ást hans og Heloísu hefur höfðað sterkt til ímyndunarafls manna öld- um saman. 237 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-222-5 Leiðb.verð: 2.950 kr. kilja S.T.UNN K JARTANSDÓTTIR Hvad GENGUR FÓLKI TIL? 1 i rr sái <;ri inincíar A V) SKIINJNGI HVAÐ GENGUR FÓLKI TIL? Leit sálgreiningarinnar að skilningi Sæunn Kjartansdóttir Bókin fjallar á aðgengi- legan hátt og á skýru og ljósu máli um ýmiss kon- ar hegðunarvandræði fólks, vanda sem flestar fjölskyldur þekkja, og bregður á þau ljósi sál- greiningar. Höfundur gagn- rýnir jafnframt viðteknar skoðanir innan sálfræð- innar þar sem atferlis- fræði hefur mjög ráðið ferðinni, og leggur gagn- rýnið mat á fíknarhug- takið, svo dæmi séu tek- in af fjölbreytilegu efni bókarinnar. 147 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1952-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. Örsagan frh.: um heiminn enda er mjólkurvegur réttara orð og fjallamjólkin sem fossar af unaði Hvúilreki eða JkvAÍrúeði '''keikofcT' ! jólakort Trá ,J úl.lftndum r ■“ Ávur CÍÚ ' ( thwtittrúttíndi* f fkxSkm \ Dntumur ordinnað vurukilui l/lMUchMMial Allítsaarstramm, kfðtboQar tO Sáikmt V. * Ikyium ______ Fli iakiikan kumj Khkie waíí HVALREKI EÐA KVALRÆÐI Jón Kr. Gunnarsson Fátt vakti meiri athygli á síðasta ári en flutningur á Keikó frá Bandaríkjun- um til Vestmannaeyja. Fjallað er vítt og breitt um hvalamál, ekki síst um aðdragandann að sögulegum flutningi á Keikó. Þó að undirtónn- inn sé á grafalvarlegum nótum er slegið á ýmsa strengi, enda er undirtit- illinn á baksíðu: Keikó, leiksoppur fáránleikans. 80 blaðsíður. Bókaútgáfan Rauðskinna ISBN 9979-9155-6-0 Leiðb.verð: 1.680 kr. HVER ER TILGANGURINN? Svör við spurningum lífsins Norman Warren Þýðing: Sr. Hreinn Hákonarson Bókin svarar mörgum áleitnum spurningum nú- tímamannsins um lífið og kristna trú, t.d. hvað Jesús kenndi, hvernig var Jesús, reis hann í raun og veru upp frá dauðum. Bókin ræðir um mörg vandamál er nútíminn glímir við og skoðar þau út frá ljósi trúar og sið- Hver er tilgangurinn? Svör viö spurnmgum lífsins I í Norman Warren gæðis. Má þar nefna þjáninguna í heiminum, dauða og ranga breytni, lífsgleðina og fyrirgefn- inguna. 78 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-9406-3-8 Leiðb.verð: 1.350 kr. HÖNNUN Thomas Hauffe Þýðing: Magnús Baldursson Sögulegt ágrip hönnunar frá 19. öld og fram á okk- ar daga. Gerð er grein fyrir hinum ólíku kenn- ingum og stehium í hönn- un, frá júgendstíl, Bauhaus 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.