Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 92
Fræði og bækur almenns efnis
og rætt um ýmsar kvik-
myndagreinar, til dæmis
vestra, dans- og söngva-
myndir, hrollvekjur og
vísindamyndir.
Einnig eru hér greinar
um sambandið milli kvik-
mynda og samfélags og
loks er fjallað um ís-
lenskar kvikmyndir í al-
þjóðlegu samhengi. Ómiss-
andi bók öllum sem unna
kvikmyndum.
950 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-360-9
Leiðb.verð: 6.980 kr.
HRAKFALLASAGA
Abelard
Þýðing: Einar Már
Jónsson
Víðfræg sjálfsævisaga
franska heimspekingsins
Péturs Abelard, ásamt
persónulegum bréfum
hans og ástkonunnar
Heloísu. Itarleg umíjöll-
un Einars Más Jónssonar
um Abelard og samtíma
hans. Ævisaga Péturs
Abelard er tvímælalaust
merkasta sjálfsævisaga
tólftu aldar og snar þátt-
ur í menningarsögu Evr-
ópu. Abelard er lykil-
maður í endurreisn heim-
speki og mennta á mið-
öldum og sagan af ógæfu-
samri ást hans og Heloísu
hefur höfðað sterkt til
ímyndunarafls manna öld-
um saman.
237 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-222-5
Leiðb.verð: 2.950 kr.
kilja
S.T.UNN K JARTANSDÓTTIR
Hvad GENGUR
FÓLKI TIL?
1 i rr sái <;ri inincíar
A V) SKIINJNGI
HVAÐ GENGUR
FÓLKI TIL?
Leit sálgreiningarinnar
að skilningi
Sæunn Kjartansdóttir
Bókin fjallar á aðgengi-
legan hátt og á skýru og
ljósu máli um ýmiss kon-
ar hegðunarvandræði
fólks, vanda sem flestar
fjölskyldur þekkja, og
bregður á þau ljósi sál-
greiningar. Höfundur gagn-
rýnir jafnframt viðteknar
skoðanir innan sálfræð-
innar þar sem atferlis-
fræði hefur mjög ráðið
ferðinni, og leggur gagn-
rýnið mat á fíknarhug-
takið, svo dæmi séu tek-
in af fjölbreytilegu efni
bókarinnar.
147 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1952-6
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Örsagan frh.:
um heiminn enda er
mjólkurvegur réttara
orð og fjallamjólkin
sem fossar af unaði
Hvúilreki eða
JkvAÍrúeði
'''keikofcT'
! jólakort Trá
,J úl.lftndum r
■“ Ávur CÍÚ ' (
thwtittrúttíndi* f
fkxSkm \
Dntumur
ordinnað
vurukilui
l/lMUchMMial Allítsaarstramm,
kfðtboQar tO Sáikmt V. * Ikyium
______
Fli iakiikan kumj Khkie waíí
HVALREKI
EÐA KVALRÆÐI
Jón Kr. Gunnarsson
Fátt vakti meiri athygli á
síðasta ári en flutningur
á Keikó frá Bandaríkjun-
um til Vestmannaeyja.
Fjallað er vítt og breitt
um hvalamál, ekki síst
um aðdragandann að
sögulegum flutningi á
Keikó. Þó að undirtónn-
inn sé á grafalvarlegum
nótum er slegið á ýmsa
strengi, enda er undirtit-
illinn á baksíðu: Keikó,
leiksoppur fáránleikans.
80 blaðsíður.
Bókaútgáfan
Rauðskinna
ISBN 9979-9155-6-0
Leiðb.verð: 1.680 kr.
HVER ER
TILGANGURINN?
Svör við
spurningum lífsins
Norman Warren
Þýðing: Sr. Hreinn
Hákonarson
Bókin svarar mörgum
áleitnum spurningum nú-
tímamannsins um lífið
og kristna trú, t.d. hvað
Jesús kenndi, hvernig var
Jesús, reis hann í raun og
veru upp frá dauðum.
Bókin ræðir um mörg
vandamál er nútíminn
glímir við og skoðar þau
út frá ljósi trúar og sið-
Hver er
tilgangurinn?
Svör viö
spurnmgum lífsins
I
í Norman Warren
gæðis. Má þar nefna
þjáninguna í heiminum,
dauða og ranga breytni,
lífsgleðina og fyrirgefn-
inguna.
78 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9406-3-8
Leiðb.verð: 1.350 kr.
HÖNNUN
Thomas Hauffe
Þýðing: Magnús
Baldursson
Sögulegt ágrip hönnunar
frá 19. öld og fram á okk-
ar daga. Gerð er grein
fyrir hinum ólíku kenn-
ingum og stehium í hönn-
un, frá júgendstíl, Bauhaus
90