Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 104
Fræði og bækur almenns efnis
RÆÐUR
HJÁLMARS Á BJARGI
Frumheimildir
í sagnfræði # 1
Magnús Stephensen
Örn Hrafnkelsson sá
um útgáfuna
Bók Magnúsar Stephen-
sens, sem var fyrst útgef-
in árið 1820, er byggð á
samræðum á milli bónd-
ans Hjálmars á Bjargi og
barna hans og er lýsing á
þeirri samfélagsgerð sem
hann taldi til fyrirmynd-
ar. Sagt er frá mikilvægi
bænda og hvernig þáver-
andi stéttir áttu að haga
sér. Texti Magnúsar er
prentaður stafréttur með
skýringargreinum. f ítar-
legum inngangskafla er
gerð grein íyrir lífshlaupi
Magnúsar, þeim áhrifum
sem bókin hafði á lands-
menn og hverjar voru
hugsanlegar fyrirmyndir
sem höfundur studdist
við.
150 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-391-4
Leiðb.verð: 1.980 kr.
iiifl
Bókabúð
Lárusar Blöndals
Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík
Sími 551 5650 • Fax 552 5560
Netfang bokabud@simnet.is
PÁIX SKÚLASON
SAGA
AND
PHILOSOPHY
AND OTHER ESSAYS
Introduction by Paul Ricoeur
SAGA AND
PHILOSOPHY
and Other Essays
Páll Skúlason
Inngangur:
Paul Ricoeur
Greinasafn þetta endur-
speglar vel þá miklu breidd
sem einkennir heimspeki-
hugsun höfundar. Flest-
ar greinarnar eru samdar
með flutning og birtingu
á erlendum vettvangi í
huga og fæstar þeirra hafa
birst á íslensku. Meðal
viðfangsefna má nefna
hugleiðingar um frásagn-
ir, siðfræði, vísindi, tækni
og menningu auk ítar-
legrar umfjöllunar um
ríkið, manninn, líf hans
og merkingu þess.
250 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-371-X
Leiðb.verð: 3.500 kr.
SAGA HÚSAVÍKUR
III. bindi
Höfundar og ritstjórar:
Björn Helgi Jónsson fv.
sóknarprestur á Húsa-
vík og Sæmundur
Rögnvaldsson sagn-
fræðingur.
Myndaritstj.: Sigurjón
Jóhannesson
III. bindi Sögu Húsavík-
ur er hluti af fimm binda
verki og fjallar um sam-
; komustaði og félagslíf í
bænum. Sagan er rakin
frá því að þéttbýli mynd-
aðist við Skjálfanda og
fram til samtímans. Meg-
inkaflar bókarinnar eru
um kirkjuna, samkomu-
hús, veitinga- og gistihús
og félagslífið í bænum.
| Sagt er frá starfsemi flestra
félaga sem starfað hafa í
langan tíma. Félögunum
er skipt í íþrótta- og
æskulýðsfélög, félög um
almannaheill og félög
sem eru til yndis, hags-
bóta og skemmtunar. Bók-
in er merkileg heimild
um samkomuhald og fé-
lagslíf á Húsavík og er
prýdd fjölda mynda af
atburðum og einstakling-
um.
400 blaðsíður.
Húsavíkurkaupstaður
Dreifing: Bókaverzlun
Þórarins Stefánssonar á
Húsavík
ISBN 9979-9366-3-0
Leiðb.verð: 4.900 kr.
SAGA KEFLAVÍKUR
3. bindi
Bjarni Guðmarsson
Þriðja bindi Sögu Kefla-
víkur. I bókinni er rakin
byggðarsaga Keflavíkur
árin 1920 til 1949. Greint
er ffá þróun atvinnu-, fé-
lags- og menningarlífs og
ýmsu fleiru og við sög-
una koma ýmsar persón-
ur í Keflavík á þessum
tíma. Frásögnin er fjörleg
og lifandi og bókin ríku-
lega skreytt bæði teikn-
ingum og ljósmyndum.
400 blaðsíður.
Reykjanesbær
Dreifing: Bókabúð
Keflavíkur
ISBN 9979-9053-2-8
Leiðb.verð: 3.900 kr.
Davíð Ólafsson
Saga
landhelgismálsins
IBaráttan fyrir stækkun
fiskveiðilögsögunMr
í 12 mflur
SAGA LANDHELGIS-
MÁLSINS
Davíð Ólafsson
Ytarlegasta ritið um bar-
áttuna fyrir útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar úr þrem
mílum í tólf. Afleiðing-
in: Bretar sendu herskip
inn í íslenska lögsögu er
markaði upphaf þorska-
stríðs. Höfundm- var fiski-
málastjóri og einn helsti
samningamaður íslands
í landhelgismálinu. Hann
greinir frá fjölmörgum
102