Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 48

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 48
íslensk skáldverk Nóbdwltilclii _ 4 l/U LDÓR BSSlss ““ Sjálfst/ett fóik l baráttu við sjálfan sig, fjölskyldu sína, valdhaf- ana og jafnvel höfuð- skepnurnar. Þessi stór- brotna saga, sem lengi var umdeild meðal þjóð- arinnar, telst nú til mestu dýrgripa í sagnaskáld- skap Islendinga. Sjálfstætt fólk er nú gefið út í tveimur bindum, líkt og í frumútgáfunni 1934-35. Bókin var sl. vor kjörin Bók aldarinnar. 400 og 330 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1376-0 /-1377-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. hvor bók. SKÁLDATÍMI Halldór Laxness Skáldatími er minninga- bók Halldórs Laxness þar sem hann lýsir tímabil- inu milli stríða, miklum umbrotaárum í lífi hans sjálfs og þjóðarinnar. Bókin kom út árið 1963 og vakti mikla athygli, einkum vegna hins póli- tíska uppgjörs sem þar fer fram. Skáldatími er þó alls ekki fastbundin einum tíma eða öðrum, heldur er hún fýrst og fremst afburðavel skrif- uð og skemmtileg bók sem jafnast á við bestu skáldsögu. Hún er nú endurútgefin. 319 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0044-8 Leiðb.verð: 3.680 kr. SIÚÐ FIÐRILDANNA * ÓLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON SLÓÐ FIÐRILDANNA Ólafur Jóhann Ólafsson I Slóð fiðríldanna fléttar Ólafur Jóhann Ólafsson magnaða íslenska örlaga- sögu inn í sögu Evrópu um miðja öldina. Asdís Jónsdóttir hefur um ára- bil rekið glæsilegt sveita- hótel í Englandi en nú verður hún að horfast í augu við blekkingar lífs síns - og sannleika. Hún verður að fara heim - til eyjunnar sem hún yfirgaf fyrir tveimur áratugum, á vit þess lífs sem hún hafði snúið baki við. 367 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1430-9 Leiðb.verð: 3.990 kr. ÓLAFUR J0HANN ÓLAFSS0N SNIGLAVEISLAN Ólafur Jóhann Ólafsson Sniglaveislan er ein vin- sælasta skáldsaga síðari ára. Nú er hún komin á markað í lesbók þar sem Gunnar Eyjólfsson leik- ari fer á kostum. Bráðskemmtileg saga á þremur geisladiskum eða snældum. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1421-X Leiðb.verð: 2.490 kr. STÚLKA MEÐ FINGUR Þórunn Valdimarsdóttir Alþýðustúlkan Unnur Jónsdóttir er send í sveit til sýslumanns þar sem hún kynnist sérkenni- legu fólki og nýjum lífs- háttum. Unnur kynnist framandi heimi og for- boðnum ástum sem hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir hana. I þessari sögu- ^rUp' Borðeyri • 500Staður AJjnD^ Sími 451 1130 • Fax 451 1155 legu skáldsögu bregður Þórunn upp heillandi aldarfarslýsingu, líkt og í bókinni um Snorra á Húsafelli, og fléttar hana inn í einstaklega spenn- andi og dramatíska frá- sögn sem heldur lesanda föngnum allt til sögu- loka. 310 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-397-8 Leiðb.verð: 4.280 kr. Sægreifi deyr SÆGREIFI DEYR Árni Bergmann I þessari kraftmiklu nú- tímasögu er fengist við mörg helstu kappræðu- efni íslensks samtíma. I bænum hefur gamall út- gerðarmaður haft líf allra í hendi sér — nema eigin barna. Hann hófst til auðs og valda af eigin rammleik en nú bíða börnin eftir því að hann hrökkvi upp af svo að þau geti farið sínu fram með undarleg járn í eldi eða í von um skjótfeng- inn gróða. Sagan um sæ- greifann snertir líðandi stund á mælskan og áleitinn hátt. Eftir höf- und skáldsögunnar vin- sælu, Þorvaldui víðförli. 221 blaðsíða. Mái og menning ISBN 9979-3-1976-3 Leiðb.verð: 3.980 kr. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.