Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 90
Fræði og bækur almenns efnis
unda, tónskálda og lista-
manna í gegnum aldim-
ar. Áhrifa Biblíunnar gæt-
ir á öllum sviðum mann-
legra samskipta og í dag-
legu máli. Hér eru saman
komnar frásagnir sem
eru lykillinn að dýpri
skilningi á menningu okk-
ar og samfélagi.
250 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-381-7
Leiðb.verð: 2.600 kr.
•vTr"' 7
; : i', / ’A. ;.'{ -j-j.. ‘ú'ir-
•t. V MGS/'VS #7
..óf
,7-;{
•; '
■■.{:; '■ x •' \ ! I
GULLKORN DAGSINS
Fleyg orð og erindi
Ólafur Haukur Árnason
valdi
Þessi vinsæla bók hefur
að geyma „Gullkorn" fyr-
ir hvern einstakan dag
ársins. Endurútgefin.
159 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-024-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Örsagan frh.:
HAFIÐ
Unnsteinn Stefánsson
Skýrir á einfaldan og að-
gengilegan hátt þekk-
ingu okkar é eðli og eig-
inleikum hafsins. Fjallað
er um þá áhrifaþætti í
hafinu sem mikilvægast-
ir eru til viðhalds fiski-
stofna, þekkingu okkar á
hafinu almennt og haf-
svæðunum umhverfis ís-
land sem hefur aukist til
muna með auknum rann-
sóknum og bættri tækni.
Bókin er ríkulega mynd-
skreytt. Framsetning alls
efnis er miðuð við al-
menning og þá ekki hvað
síst sjómenn.
496 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-246-2
Leiðb.verð: 4.900 kr.
HÁVAMÁL í
LJÓSI ÍSLENSKRAR
MENNINGAR
Hermann Pálsson
Einhver helsti tilgangur
Hávamála er að fræða
námfúst fólk um listina
að lifa og kenna því að
meta vináttu, visku, gest-
risni, orðstír, kurteisi, ást-
ir, hófsemi, sælu og ör-
lög. Hér er gaumgæfilega
fjallað um hugmynda-
heim Hávamála, og stöðu
þeirra í íslenskum bók-
menntum.
297 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-362-0
Leiðb.verð: 3.200 kr.
Heiðin
minni
Greinar um fomar bókmenntir
HEIÐIN MINNI
Ritstj.: Haraldur Bessa-
son og Baldur Hafstað
Þetta merka safn ritgerða
hvernig hann lyftist frá gólfinu þegar hann lýsti því I
stórum boga hvernig vetrarbrautin er einsog rennandi
mjólk sem hellt er úr könnu þannig að mjólkin streymir
Allar nýjustu bækumar
...og mikið úrval eldri bóka!
BÓKABÚDIN ,)>
HtEMMI Jm
skakhúsið HAMRAB0RG
Laugavegi 1 18 Simi S11 1170
fjallar um heiðin norræn
minni og fornar bók-
menntir. Höfundar eru
fimmtán, þar á meðal fjór-
ir erlendir fræðimenn.
Efnið er fjölbreytilegt en
tengist allt norrænni goða-
fræði og hetjubókmennt-
um. Sumir höfundanna
beina athyglinni að
ákveðnu verki eða safn-
riti og rýna í tiltekin
minni, aðrir kjósa að taka
eitt eða fleiri minni sér-
staklega til athugunar og
finna þeim stað í fleiri
en einu bókmenntaverki.
Hverri grein fylgir út-
dráttur á ensku.
367 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1844-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
ijfc^rdlagra meyja sögur
HEILAGRA MEYJA
SÖGUR
íslensk rit # 13
Kirsten Wolf annaðist
útgáfuna
Islenskar þýðingar frá
13. og 14. öld á íatnesk-
um sögum um kvendýr-
linga, alls rúmlega 20
talsins. Kirsten Wolf, pró-
fessor í íslensku við
Manitoba-háskóla, ann-
aðist útgáfuna og ritar
inngang.
240 blaðsíður.
Bókmenntafræðistofnun
HI. - Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-390-6
Leiðb.verð: 3.200 kr.
88