Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 90

Bókatíðindi - 01.12.1999, Side 90
Fræði og bækur almenns efnis unda, tónskálda og lista- manna í gegnum aldim- ar. Áhrifa Biblíunnar gæt- ir á öllum sviðum mann- legra samskipta og í dag- legu máli. Hér eru saman komnar frásagnir sem eru lykillinn að dýpri skilningi á menningu okk- ar og samfélagi. 250 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-381-7 Leiðb.verð: 2.600 kr. •vTr"' 7 ; : i', / ’A. ;.'{ -j-j.. ‘ú'ir- •t. V MGS/'VS #7 ..óf ,7-;{ •; ' ■■.{:; '■ x •' \ ! I GULLKORN DAGSINS Fleyg orð og erindi Ólafur Haukur Árnason valdi Þessi vinsæla bók hefur að geyma „Gullkorn" fyr- ir hvern einstakan dag ársins. Endurútgefin. 159 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-024-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. Örsagan frh.: HAFIÐ Unnsteinn Stefánsson Skýrir á einfaldan og að- gengilegan hátt þekk- ingu okkar é eðli og eig- inleikum hafsins. Fjallað er um þá áhrifaþætti í hafinu sem mikilvægast- ir eru til viðhalds fiski- stofna, þekkingu okkar á hafinu almennt og haf- svæðunum umhverfis ís- land sem hefur aukist til muna með auknum rann- sóknum og bættri tækni. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. Framsetning alls efnis er miðuð við al- menning og þá ekki hvað síst sjómenn. 496 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-246-2 Leiðb.verð: 4.900 kr. HÁVAMÁL í LJÓSI ÍSLENSKRAR MENNINGAR Hermann Pálsson Einhver helsti tilgangur Hávamála er að fræða námfúst fólk um listina að lifa og kenna því að meta vináttu, visku, gest- risni, orðstír, kurteisi, ást- ir, hófsemi, sælu og ör- lög. Hér er gaumgæfilega fjallað um hugmynda- heim Hávamála, og stöðu þeirra í íslenskum bók- menntum. 297 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-362-0 Leiðb.verð: 3.200 kr. Heiðin minni Greinar um fomar bókmenntir HEIÐIN MINNI Ritstj.: Haraldur Bessa- son og Baldur Hafstað Þetta merka safn ritgerða hvernig hann lyftist frá gólfinu þegar hann lýsti því I stórum boga hvernig vetrarbrautin er einsog rennandi mjólk sem hellt er úr könnu þannig að mjólkin streymir Allar nýjustu bækumar ...og mikið úrval eldri bóka! BÓKABÚDIN ,)> HtEMMI Jm skakhúsið HAMRAB0RG Laugavegi 1 18 Simi S11 1170 fjallar um heiðin norræn minni og fornar bók- menntir. Höfundar eru fimmtán, þar á meðal fjór- ir erlendir fræðimenn. Efnið er fjölbreytilegt en tengist allt norrænni goða- fræði og hetjubókmennt- um. Sumir höfundanna beina athyglinni að ákveðnu verki eða safn- riti og rýna í tiltekin minni, aðrir kjósa að taka eitt eða fleiri minni sér- staklega til athugunar og finna þeim stað í fleiri en einu bókmenntaverki. Hverri grein fylgir út- dráttur á ensku. 367 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1844-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. ijfc^rdlagra meyja sögur HEILAGRA MEYJA SÖGUR íslensk rit # 13 Kirsten Wolf annaðist útgáfuna Islenskar þýðingar frá 13. og 14. öld á íatnesk- um sögum um kvendýr- linga, alls rúmlega 20 talsins. Kirsten Wolf, pró- fessor í íslensku við Manitoba-háskóla, ann- aðist útgáfuna og ritar inngang. 240 blaðsíður. Bókmenntafræðistofnun HI. - Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-390-6 Leiðb.verð: 3.200 kr. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.