Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 16
íslenskar barna-og unglingabækur
hoppar brauðið upp úr
ristinni eins og alla aðra
morgna, og viti menn!
Það eru bókstafir á brauð-
inu, dularfull skilaboð:
Hjálpa Stellu! Teitur svar-
ar neyðarkalli vinkonu
sinnar, og með því að
nýta sér þekkingu Tímó-
teusar vísindamanns og
Purku systur hans kemst
Teitur inn í fjórðu vídd-
ina, heim gulu dýranna.
Sjálfstætt framhald sög-
unnar Teitur tímaflakk-
ari, prýdd fjölda lit-
mynda eftir höfundinn.
87 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-381-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
TOMM í V TNINU
1
¥ %
GuðmunClur Steingrímsson
og Marta María Jónsdóttir
TOMMI í VATNINU
Guðmundur
Steingrímsson
Marta María Jónsdóttir
Fyrir tilviljun áskotnast
Lindu töfrasundhetta þeg-
ar hún tjaldar ásamt for-
eldrum sínum við litla
tjörn. Hún kafar á botn
tjarnarinnar þar sem er
gleðiríkt samfélag litríkra
fiska. Ógn steðjar þó að
og taka Linda og Tommi
þátt í baráttunni fyrir til-
vist samfélagsins. Fynd-
in og spennandi bók fyr-
ir yngstu lesendurna.
32 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-56-3
Leiðb.verð: 1.880 kr.
0\i6 enda,ll
VIÐ ENDA
REGNBOGANS
Helga Möller
Myndskr.:
Ólafur Pétursson
Sagt er að undir enda
regnbogans sé falinn fjár-
sjóður. I huga Villu, skond-
innar og skemmtilegrar 9
ára stelpu, er fjársjóður-
inn í lífi hennar falinn í
því að mömmu hennar
batni og að hún geti
keypt gjöf sem gleður
hana. Síðast en ekki síst
langar hana til að eignast
kanínu.
En leiðin að enda regn-
bogans er ekki auðfund-
in og á meðan mamma
liggur á sjúkrahúsi fær
hugmyndarík stelpa ekki
mikinn skilning hjá kald-
lyndri frænku sem gætir
hennar og óþolinmóð ung-
lingssystir hótar henni
ítrekað með Óþekktar-
barnaheimilinu þegar
Villa kemur sér í kland-
ur. Margt skemmtilegt
drífur á daga Villu og
vina hennar og vonandi
lærir hún af mistökum
sínum og hver veit nema
hún komist undir enda
regnbogans án þess að
vita af því sjálf.
Þetta er fjórða barna-
bók Helgu Möller. Fyrri
bækur hennar hafa hlot-
ið mjög góðar viðtökur
og gagnrýni. Ólafur Pét-
ursson myndskreytti bók-
ina.
112 blaðsíður.
Fróði hf.
ISBN 9979-71-312-7
Leiðb.verð: 1.790 kr.
VIÐ VILJUM
JÓLIN í JÚLÍ
Yrsa Sigurðardóttir
Myndskr.: Arngunnur Ýr
Gylfadóttir
Bráðfyndin ærslasaga þar
sem ótrúlegir atburðir
ráða ferðinni. Höfundur-
inn er sá sami og skrifaði
bókina Þar lágu Danir í
því, sem vakti mikla at-
hygli og ánægju lesenda
í fyrra. Sagan er skreytt
mörgum gáskafullum
myndum eftir Arngunni
Ýr Gylfadóttur.
150 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1974-7
Leiðb.verð: 2.290 kr.
VÍSNABÓKIN
Símon Jóh. Ágústsson
tók saman
Myndskr.: Halldór
Pétursson
Engin íslensk barnabók
hefur notið viðlíka vin-
sælda og Vísnabókin-,
hér eru gömlu, góðu vís-
urnar, barnagælurnar og
þulurnar sem hafa ratað
beint inn í hjörtu ótal ís-
lenskra barna, alltaf jafn-
skemmtilegar, hugljúfar
og heillandi. Vísnabókin
IÐUMM
er bók sem á erindi til
allra barna - heillandi,
skemmtileg og hugljúf í
senn, með alþekktum
myndum listamannsins
Halldórs Péturssonar.
112 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0367-1
Leiðb.verð: 2.480 kr.
ÞJÓÐSÖGURJÓNS
ÁRNASONAR
Hljóðbók
Gömul og góð ævintýri
Sögumaður: Heiðdís
Norðfjörð
Ævintýri og þjóðsögur
fyrir börn: Búkolla, Grá-
mann, Gilitrutt og fleiri
þekkt ævintýri. 2 snældur.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-121-9
Leiðb.verð: 1.795 kr.
úlíaisfell
14