Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 83

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 83
Fræði og bækur almenns efnis i *« j<iui»rr n<VCMEK<>:ArCL*c.nKs CORUFI KIS IACIIUS Agricola 0 ir:ii Böcwn\MrArrc.AC AGRICOLA Lærdómsrit Cornelius Tacitus Þýðing og inngangur: Jónas Knútsson Ævisaga J. Agricola, her- stjóra Rómverja á Bret- landi á 1. öld e. Kr. Stað- háttum er lýst og greint frá valdaátökum í Róm- arveldi. 150 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-049-X Leiðb.verð: 1.990 kr. ALDAMÓT OG ENDURREISN Jón Þ. Þór bjó til prent- unar Bókin geymir bréf dr. Valtýs Guðmundssonar, eins fremsta stjórnmála- manns Islendinga um síðustu aldamót, og Jó- hannesar Jóhannessonar, bæjarfógeta, sem einnig átti merkan stjórnmála- feril. Þeir voru mágar og trúnaðarvinir. Bréfaskipti þeirra veita fágæta inn- sýn í eitt mesta umbrota- skeið íslenskrar sögu. Stórfróðleg heimild um stjórnmálabaráttu alda- mótaáranna 320 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ehf. ISBN 9979-9418-1-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. ALDARFÖR Ritgerðasafn Pétur Gunnarsson Pétur Gunnarsson hefur lengi staðið framarlega í víglínu íslenskra bók- mennta. Pistlar og rit- gerðir Péturs eru ekki ein- ungis skemmtilestur af bestu gerð heldur bera vott um hugmyndaauðgi skáldsins. í bókinni birt- ast ritgerðir um bók- menntir, samhengið í ís- lensku menningarlífi, tungumálið, Proust, Lax- ness, Þórberg og fjórar ritgerðir um daginn og veginn. 124 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-52-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. M)R\RIi\N IIJ.\RT,UiSO\ ALDARREIÐ Svarfdælsklr hestar og heslamenn á 20. öld ALDARREIÐ Svarfdælskir hestar og hestamenn á 20. öld Þórarinn Hjartarson Aldarreið er saga Hesta- mannafélagsins Hrings en um leið saga hesta- mennsku í Svarfaðardal og á Dalvík á 20. öld. Hér greinir frá kunnum hest- um svo sem Blesa frá Hóli, Baldri frá Bakka og Sjóla frá Þverá og mörg- um fleirum. Hestamenn, fjörugt gangnalíf og starf- semi Hrings eru í brenni- punkti. Aldarreið er kærkom- in bók þeim sem hafa taugar til Svarfaðardals og ómissandi unnendum hesta hvar á landinu sem þeir búa. 170 ljósmyndir prýða bókina. 380 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9360-8-8 Leiðb.verð: 4.900 kr. ARFUR OG UMBYLTING Sveinn Yngvi Egilsson Fyrsta bókin í nýrri rit- röð Bókm.félagsins og Reykjavíkur-Akademí- unnar. Höf. fjallar um úr- vinnslu Jónasar Hall- grímssonar, Gríms Thom- sens, Benedikts Grön- dals, Gísla Brynjúlfsson- ar og fleiri rómantískra skálda á bókmenntaarfi miðalda og tengsl þeirra við erlenda skáldjöfra og samtímaviðburði. Bókin veitir ferskum straumum inn í rannsóknir á ís- lenskri rómantík og fær lesandann til að hugsa á nýjan hátt um ljóðagerð 19. aldar. 295 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag og Reykjavíkur-Aka- demían ISBN 9979-66-080-5 Leiðb.verð: 3.900 kr. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.