Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 83
Fræði og bækur almenns efnis
i *« j<iui»rr n<VCMEK<>:ArCL*c.nKs CORUFI KIS IACIIUS
Agricola
0 ir:ii Böcwn\MrArrc.AC
AGRICOLA
Lærdómsrit
Cornelius Tacitus
Þýðing og inngangur:
Jónas Knútsson
Ævisaga J. Agricola, her-
stjóra Rómverja á Bret-
landi á 1. öld e. Kr. Stað-
háttum er lýst og greint
frá valdaátökum í Róm-
arveldi.
150 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-049-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ALDAMÓT
OG ENDURREISN
Jón Þ. Þór bjó til prent-
unar
Bókin geymir bréf dr.
Valtýs Guðmundssonar,
eins fremsta stjórnmála-
manns Islendinga um
síðustu aldamót, og Jó-
hannesar Jóhannessonar,
bæjarfógeta, sem einnig
átti merkan stjórnmála-
feril. Þeir voru mágar og
trúnaðarvinir. Bréfaskipti
þeirra veita fágæta inn-
sýn í eitt mesta umbrota-
skeið íslenskrar sögu.
Stórfróðleg heimild um
stjórnmálabaráttu alda-
mótaáranna
320 blaðsíður.
Nýja Bókafélagið ehf.
ISBN 9979-9418-1-2
Leiðb.verð: 2.980 kr.
ALDARFÖR
Ritgerðasafn
Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson hefur
lengi staðið framarlega í
víglínu íslenskra bók-
mennta. Pistlar og rit-
gerðir Péturs eru ekki ein-
ungis skemmtilestur af
bestu gerð heldur bera
vott um hugmyndaauðgi
skáldsins. í bókinni birt-
ast ritgerðir um bók-
menntir, samhengið í ís-
lensku menningarlífi,
tungumálið, Proust, Lax-
ness, Þórberg og fjórar
ritgerðir um daginn og
veginn.
124 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-52-0
Leiðb.verð: 1.880 kr.
M)R\RIi\N IIJ.\RT,UiSO\
ALDARREIÐ
Svarfdælsklr hestar
og heslamenn á 20. öld
ALDARREIÐ
Svarfdælskir hestar og
hestamenn á 20. öld
Þórarinn Hjartarson
Aldarreið er saga Hesta-
mannafélagsins Hrings
en um leið saga hesta-
mennsku í Svarfaðardal
og á Dalvík á 20. öld. Hér
greinir frá kunnum hest-
um svo sem Blesa frá
Hóli, Baldri frá Bakka og
Sjóla frá Þverá og mörg-
um fleirum. Hestamenn,
fjörugt gangnalíf og starf-
semi Hrings eru í brenni-
punkti.
Aldarreið er kærkom-
in bók þeim sem hafa
taugar til Svarfaðardals
og ómissandi unnendum
hesta hvar á landinu sem
þeir búa.
170 ljósmyndir prýða
bókina.
380 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9360-8-8
Leiðb.verð: 4.900 kr.
ARFUR
OG UMBYLTING
Sveinn Yngvi Egilsson
Fyrsta bókin í nýrri rit-
röð Bókm.félagsins og
Reykjavíkur-Akademí-
unnar. Höf. fjallar um úr-
vinnslu Jónasar Hall-
grímssonar, Gríms Thom-
sens, Benedikts Grön-
dals, Gísla Brynjúlfsson-
ar og fleiri rómantískra
skálda á bókmenntaarfi
miðalda og tengsl þeirra
við erlenda skáldjöfra og
samtímaviðburði. Bókin
veitir ferskum straumum
inn í rannsóknir á ís-
lenskri rómantík og fær
lesandann til að hugsa á
nýjan hátt um ljóðagerð
19. aldar.
295 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
og Reykjavíkur-Aka-
demían
ISBN 9979-66-080-5
Leiðb.verð: 3.900 kr.
81