Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 106
Fræði og bækur almenns efnis
Þýðing: Helga Þórarins-
dóttir og Jóhanna Þrá-
insdóttir
Saga veialdai er einstakt
ferðalag í gegnum aldirn-
ar, frá upphafi til loka
20. aldar. Greint er frá
helstu atburðum á sviði
stjórnmála, uppgötvana,
tækni, trúarbragða og lista
og skýrt frá kjörum og
daglegu lífi manna um
allan heim og á öllum
tímum. Textinn er að-
gengilegur og fræðandi
og einstakar teikningar,
ljósmyndir, kort og skýr-
ingarm^mdir gera verkið
að ótæmandi fróðleiks-
sjóði fyrir alla fjölskyld-
una.
256 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1386-8
Leiðb.verð: kr.
Sagtm afSirí/iarla prins - Iiúrlda
ImSbcm friSar ag haicika
SAGAN AF BÚDDA -
SIDDARTA PRINS
Jonathan Landaw
Þýðing: Sigurður Skúla-
son
Sagan af Búdda er eins
og yndislegt ævintýr.
Hann var sonur auðugs
konungs á Indlandi fyrir
2.500 árum og lifði við
miklar allsnægtir. Sem
barn sýndi hann óvenju-
lega greind og næmi, og
var góðvild hans og
elska til alls sem lifði
það sem mest einkenndi
hann. Að lokum þoldi
hann ekki hóglífið í höll-
inni, flýði burt og þar
með hefst þroskasaga
hans.
Boðskapur Búdda er
einfaldur: Að vinna eng-
um mein - að vera góður
- að öðlast hreint hjarta.
Bókin er fagurlega mynd-
skreytt sem ævintýri, og
á erindi jafnt til barna
sem fullorðinna.
144 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-330-4
Leiðb.verð: 2.280 kr.
SAMDRYKKJAN
40. Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
Platon
Ásamt „Um fegurðina"
eftir Plótínos
Þýðing: og inng.: Eyjólf-
ur Kjalar Emilsson
Eitt rómaðasta rit heims-
bókmenntanna og forn-
grískrar menningar. í því
setur Platon fram hug-
myndir sínar um ást og
fegurð, en þær hafa verið
grunnur að viðhorfi vest-
rænna manna um þessi
efni allt fram á þennan
dag. I viðauka er rit
Plótínosar Um fegurðina,
en hann var merkasti
heimspekingur síðforn-
aldar og hafði umtals-
verð áhrif á heimspeki-
lega guðfræði á miðöld-
um og á fagurfræði end-
urreisnartímans með túlk-
un sinni á Samdrykkj-
unni.
180 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-057-0
Leiðb.verð: 1.990 kr.
SAMSKIPTI
FQRELDRA
OG BARNA
—Að ala upp ábyrga æsku—
JákvaÓar aðjcrdir tcm miða
tiö gagnkvamum skihiingi
milii baniii o" uppaUnrht
Dr. THOMAS GORDON
SAMSKIPTI FOR-
ELDRA OG BARNA
Dr. Thomas Gordon
Þýðing: Ingi Karl
Jóhannesson
Bókin er endurútgáfa
hinnar vinsælu bókar dr.
Thomasar Gordons. í bók-
inni er mælt gegn ein-
hliða valdi uppalenda í
samskiptum barna og
fullorðinna. Bókin kenn-
ir virka hlustun og kenn-
ir á ljósan hátt jákvæðar
aðferðir sem miða að
gagnkvæmum skilningi
milli bama og uppalenda.
Við lausn vandamála
mælir bókin með lausn-
um sem byggjast á sam-
eiginlegri lausn barna og
uppalenda þannig að
börnin megi líta á sig
sem ábyrga aðila við hlið
uppalenda sinna. Þetta
er bókin sem sálfræðing-
arnir Húgó Þórisson og
Vilhelm Norðfjörð hafa
notað til grundvallar
námskeiðum sínum á
undanförnum árum.
288 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9395-5-9
Leiðb.verð: 2.490 kr.
SIGURJÓN ÓLAFSSON
Ævi og list I
Ritstj.: Birgitta Spur
Rakinn er ferill Sigur-
jóns Ólafssonar (1908-
1982), eins helsta braut-
ryðjanda í íslenskri högg-
myndalist, birt heildar-
skrá yfir verk hans á ár-
unum 1924-1945. Aðal-
steinn Ingólfsson, list-
fræðingur, ritar um upp-
vaxtarár Sigurjóns á Eyr-
arbakka og í Reykjavík
og danski listfræðingur-
inn Lise Funder skrifar
um nám hans og starf í
Kaupmannahöfn á árun-
um 1928-1945 og þau
tímamótaverk sem skip-
uðu honum sess meðal
fremstu framúrstefnulista-
manna á Norðurlöndum.
Yfir 200 ljósmyndir.
192 blaðsíður.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Dreifing:
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-9124-5-6
Leiðb.verð: 6.490 kr.
Bókabúð //
Grindavíkur
Vikurbraut 62 ■ 240 Grindavlk
Sími 426 8787 ■ Fax426 7811
104