Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 70
Þýdd skáldverk
HHHHHHHHIHH^IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHiHHIHI
ÓGNARVALD
David Baldacci
Þýðing: Björn Jónsson
Getur forseti Bandaríkj-
anna komist upp með
morð? David Baldacci leit-
ar svars við þeirri spurn-
ingu í þessari sögu sem
varpaði honum í einu
vetfangi í fremstu röð
spennusagnahöfunda
samtímans.
Lúter Whitney er heið-
ursmaður í eðli sínu og
dagfari en meistaraþjóf-
ur að atvinnu. Nótt eina
verður hann vitni að at-
burði sem setja mundi
Bandaríkin á annan end-
ann ef upp um hann
kæmist. Lúter veit að
jafn litlar líkur eru á að
hann haldi lífi sem að
sögu hans yrði trúað. Og
hverjum getur hann sagt
frá því sem hann sá?
391 blaðsíða.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-438-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
RAMSES - MUSTERIÐ
EILÍFA
Christian Jacq
Þýðing: Helgi Már
Barðason
Heillandi og spennandi
saga um völd, hernað,
ástir og svik á bökkum
Nílar fyrir þrjú þúsund
árum. Litríkar persónur
og ógnvekjandi atburðir
setja sterkan svip á sögu-
þráðinn og lýsingar höf-
undar eru allt í senn, trú-
verðugar, nútímalegar og
lifandi. Musterið eilífa er
önnur bókin í bóka-
flokknum um Ramses II
faraó Egypta en bækurn-
ar um Ramses hafa selst í
stórum upplögum um
allan heim.
323 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1429-5
Leiðb.verð: 3.880 kr.
EKNEST
HEMINQW/IY
SATT VIÐ FYRSTU SÝN
Ernest Hemingway
Þýðing: Sigurður A.
Magnússon
Þetta er síðasta bók Hem-
ingways, sem var einn af
virtustu og áhrifemestu
höfundum aldarinnar,
sæmdur bókmenntaverð-
launrnn Nóbels árið 1954.
Bókin er samin eftir
langa veiðiferð í Kenýa,
en lögð til hliðar ófrá-
gengin og kemur nú í
fyrsta sinn fyrir almenn-
ingssjónir undir ritstjórn
sonar höfundar, Patricks
Hemingways. Hór er um
að ræða verk sem með
sérstæðum og hrífandi
hætti blandar saman
skáldskap og sjálfsævi-
sögu. Hann elskar konu
sína en er jafnframt upp-
tendraður af 18 ára gam-
alli afrískri stúlku, Debbu,
sem hann langar til að
eignast fyrir hjékonu.
Satt við fyrstu sýn er
verðug viðhót við glæsi-
legt höfundarverk Hem-
ingways, enda staðhæfir
bókmenntarýnir stórblaðs-
ins The Times í Lundún-
um að hún sé „merkileg-
asta bók sem komið hef-
ur út á árinu 1999“.
Þessi síðasta bók Hem-
ingways kemur út um
þessar mundir í 40 lönd-
um.
320 blaðsíður.
Setberg
4nt
Bókabúð Lárusar Blöndals
Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík
Sími 551 5650 • Fax 552 5560
Netfang bokabud@simnet.is
HHHHHHHHHHHHHHHH
ISBN 9979-52-238-0
Leiðb.verð: 3.890 kr.
SILKI
Alessandro Baricco
Þýðing: Kolbrún
Sveinsdóttir
Hervé Joncour er auðug-
ur silkikaupmaður í Suð-
ur-Frakklandi sem érið
1861 heldur til Japans til
þess að kaupa þar heil-
brigð egg silkiormsins.
Þar bíður hans veröld
svo fínlega ofin að hún
virðist ekki vera annað
en ævintýri hugans. Fáar
skáldsögur hafa notið
slíkrar hylli evrópskra
lesenda á síðustu árum
sem Silki og hún hefur
verið þýdd á yfir 30
tungumál.
118 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1848-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Örsagan frh.:
að leggja áherslu á orð
sín tók hann sér smjör-
stykki í hönd en af því
að þetta var næmur
maður sá hann sér til
hrellingar að konan
starði á hann einsog
pervert svo til að leið-
rétta sig var hann áður
en hann vissi af farinn
að þvæla eitthvað um
68