Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 70

Bókatíðindi - 01.12.1999, Page 70
Þýdd skáldverk HHHHHHHHIHH^IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHiHHIHI ÓGNARVALD David Baldacci Þýðing: Björn Jónsson Getur forseti Bandaríkj- anna komist upp með morð? David Baldacci leit- ar svars við þeirri spurn- ingu í þessari sögu sem varpaði honum í einu vetfangi í fremstu röð spennusagnahöfunda samtímans. Lúter Whitney er heið- ursmaður í eðli sínu og dagfari en meistaraþjóf- ur að atvinnu. Nótt eina verður hann vitni að at- burði sem setja mundi Bandaríkin á annan end- ann ef upp um hann kæmist. Lúter veit að jafn litlar líkur eru á að hann haldi lífi sem að sögu hans yrði trúað. Og hverjum getur hann sagt frá því sem hann sá? 391 blaðsíða. Skjaldborg ISBN 9979-57-438-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. RAMSES - MUSTERIÐ EILÍFA Christian Jacq Þýðing: Helgi Már Barðason Heillandi og spennandi saga um völd, hernað, ástir og svik á bökkum Nílar fyrir þrjú þúsund árum. Litríkar persónur og ógnvekjandi atburðir setja sterkan svip á sögu- þráðinn og lýsingar höf- undar eru allt í senn, trú- verðugar, nútímalegar og lifandi. Musterið eilífa er önnur bókin í bóka- flokknum um Ramses II faraó Egypta en bækurn- ar um Ramses hafa selst í stórum upplögum um allan heim. 323 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1429-5 Leiðb.verð: 3.880 kr. EKNEST HEMINQW/IY SATT VIÐ FYRSTU SÝN Ernest Hemingway Þýðing: Sigurður A. Magnússon Þetta er síðasta bók Hem- ingways, sem var einn af virtustu og áhrifemestu höfundum aldarinnar, sæmdur bókmenntaverð- launrnn Nóbels árið 1954. Bókin er samin eftir langa veiðiferð í Kenýa, en lögð til hliðar ófrá- gengin og kemur nú í fyrsta sinn fyrir almenn- ingssjónir undir ritstjórn sonar höfundar, Patricks Hemingways. Hór er um að ræða verk sem með sérstæðum og hrífandi hætti blandar saman skáldskap og sjálfsævi- sögu. Hann elskar konu sína en er jafnframt upp- tendraður af 18 ára gam- alli afrískri stúlku, Debbu, sem hann langar til að eignast fyrir hjékonu. Satt við fyrstu sýn er verðug viðhót við glæsi- legt höfundarverk Hem- ingways, enda staðhæfir bókmenntarýnir stórblaðs- ins The Times í Lundún- um að hún sé „merkileg- asta bók sem komið hef- ur út á árinu 1999“. Þessi síðasta bók Hem- ingways kemur út um þessar mundir í 40 lönd- um. 320 blaðsíður. Setberg 4nt Bókabúð Lárusar Blöndals Skólavörðustíg 2 • 101 Reykjavík Sími 551 5650 • Fax 552 5560 Netfang bokabud@simnet.is HHHHHHHHHHHHHHHH ISBN 9979-52-238-0 Leiðb.verð: 3.890 kr. SILKI Alessandro Baricco Þýðing: Kolbrún Sveinsdóttir Hervé Joncour er auðug- ur silkikaupmaður í Suð- ur-Frakklandi sem érið 1861 heldur til Japans til þess að kaupa þar heil- brigð egg silkiormsins. Þar bíður hans veröld svo fínlega ofin að hún virðist ekki vera annað en ævintýri hugans. Fáar skáldsögur hafa notið slíkrar hylli evrópskra lesenda á síðustu árum sem Silki og hún hefur verið þýdd á yfir 30 tungumál. 118 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1848-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. Örsagan frh.: að leggja áherslu á orð sín tók hann sér smjör- stykki í hönd en af því að þetta var næmur maður sá hann sér til hrellingar að konan starði á hann einsog pervert svo til að leið- rétta sig var hann áður en hann vissi af farinn að þvæla eitthvað um 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.