Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 102
Fræði og bækur almenns efnis
Nytjastefnan
NYTJASTEFNAN
Lærdómsrit
John Stuart Mill
Þýðing: Gunnar
Ragnarsson
Inng. Rogers Crisp í
þýð. Þorsteins Hilmars-
sonar. Hann ritar inn-
gang og ritstýrir
Eitt merkasta siðfræðirit-
ið. Kenningar Mills um
að hamingja felist í ánægju
og að siðferðilegt rétt-
mæti athafna ráðist af
því að hvaða marki þær
auka við eða draga úr
ánægju.
216 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-045-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
PASSIONS, PROMISES
AND PUNISHMENT
Páll S. Árdal
Þetta er safn greina um
heimspeki eftir einn kunn-
asta heimspeking Islend-
inga. Einkum er fjallað
um mikilvæga þætti í
siðffæði svo sem loforð
og refsingar. Einnig er
hér að finna tímamóta-
greinar Páls í skilningi
og túlkun á heimspeki
David Hume.
256 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-348-5
Leiðb.verð: 3.400 kr.
PÁLSÆTT UNDAN
JÖKLI
Óskar Guðmundsson
Sagnfræðilegt ættifæðirit,
sem skiptist í tvo megin-
þætti með Snæfellsnes að
sögusviði; Ævir og aldar-
far undir Jökli og Niðja-
tal Páls Kristjánssonar
(1856-1921). ítarlegur kafli
er um forfeður og for-
mæður Páls og miðlað er
ýmsum þjóðlegum fróð-
leik af Snæfellsnesi. Höf-
undur hefur víða leitað
fanga um margvíslegar
heimildir, sem varpa ljósi
á lífsbaráttu fólksins fyr-
ir og eftir síðustu alda-
mót. Bókin er fagnaðar-
efni öllu áhugafólki um
sagnfræði og persónu-
sögu.
256 blaðsíður.
Þjóðsaga ehf.
ISBN 9979-59-080-7
Leiðb.verð: 4.900 kr.
RANNSÓKN Á SKILN-
INGSGÁFUNNI
ásamt sjálfsævisögu
höfundar
David Hume
Þýðing og inngangur:
Atli Harðarson
Ný prentun. Hume er
jafnan talinn með merk-
ustu og áhrifamestu heim-
spekingum síðari alda,
kunnastur fyrir þekking-
arfræði sína, trúarheim-
speki og siðfræði.
296 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 997-66-081-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
RAUÐU DJÖFLARNIR
Saga Manchester
United 1878-1999
Agnar Freyr Helgason
og Guðjón Ingi
Eiríksson
Þetta er saga vinsælasta
félagsliðs í heiminum frá
stofnun þess 1878 til hinna
glæstu vordaga 1999 - sigr-
ar og sorgir, baktjalda-
makk, leikmannaskipti,
framkvæmdast j óraraun-
ir, allt þetta og miklu
fleira er rakið í lifandi og
skemmtilegri frásögn. I
fjölmörgum innskots-
greinum er t.d. greint frá
einstökum leikmönnum
og ótrúlegum atvikum í
sögu Manchester United.
Og vitaskuld verður höf-
undunum tíðrætt um
þrennuna glæsilegu og
alla stórkostlegu leikmenn-
ina sem létu þennan
ótrúlega draum rætast. I
lokin er ferill Manchest-
er United frá upphafi
settur fram í tölfræði sem
enginn aðdáandi liðsins
getur án verið. Mikill
fjöldi ljósmjmda prýðir
bókina. Rauðu djöflarnir
er tvímælalaust íþrótta-
bókin í ár.
152 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9430-0-9
Leiðb.verð: 3.480 kr.
REFIRNIR
ÁHORNSTRÖNDUM
THE ARCTIC FOXES
OF HORNSTRANDIR
Páll Hersteinsson
Páll Hersteinsson hefur
stundað rannsóknir á
refum í meira en tvo ára-
tugi. I þessari bók er greint
í máli og myndum frá
lífsbaráttu og afdrifum
refanna sem Páll og sam-
starfsfólk hans komust í
kjmni við er þau stund-
100