Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 134
Handbækur
FÁNAR HEIMSINS
Þýðing: Árni Óskarsson
Handbók þessi geymir
alla þjóðfána heimsinSj
auk fána héraða, yfir-
ráðasvæða og flotafána,
fána alþjóðasamtaka og
sögulega fána. Fjallað er
um tilurð þeirra, sögu og
táknfræði á greinargóðan
hátt. Einnig veitir bókin
glöggt yfirlit um stjórn-
málasögu allra sjálf-
stæðra ríkja heimsins.
240 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1830-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
50 MÍNÚTNA
BÆKURNAR
Nýstárlegar og aðgengi-
legar fræðslubækur um
það hvernig fólk getur
náð betri árangri í starfi
og einkalífi. Meðal titla í
bókaflokknum eru: Mark-
vissir fundir, Ráðist gegn
streitu, Notaðu símann
betur og Taktu rétta
ákvörðun. Bækurnar eru
einungis til sölu í bóka-
klúbbnum Betri árangur
sem rekinn er á vegum
Vöku-Helgafells.
Vaka-Heigafell hf.
Leiðb.verð: 1.480 kr.
hver bók m. send.
kostnaði.
Fiskar
OCi FJSKVEIÐAR
FISKAR OG
FISKVEIÐAR
Bent J. Muus, Jorgen
G. Nielsen, Preben
Dahlstrom og Bente O.
Nyström
Þýðing: Jón Jónsson og
GunnarJónsson
( Umfangsmesta handbók
: um fiska og fiskveiðar
sem komið hefur út á ís-
lensku, bók sem nýtist
sjómönnum, sportveiði-
j fólki og öllu áhugafólki
um fiska og fiskveiðar.
Lýst er um það bil 300
tegundum, fæðu þeirra
og lífsháttum, og öllum
fiskum við ísland eru gerð
sárstök skil. Utbreiðslu-
kort fylgir hverri tegund
og sagt er frá veiðiaðferð-
um og hagnýtingu fisk-
anna. Bókin er þýdd og
staðfærð úr dönsku af ís-
lensku fiskifræðingunum
Jóni Jónssyni og Gunnari
Jónssyni.
337 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1865-1
Leiðb.verð: 4.980 kr.
FÓLK Á FJÖLLUM
Gönguleiðir á 101 tind
Ari Trausti Guðmunds-
son og Pétur Þorleifs-
son
Fjallgöngur eru skemmti-
leg dægradvöl og njóta
vaxandi vinsælda hjá al-
menningi. I þessari bók
finna bæði reyndir og
óreyndir göngugarpar fjöl-
margt forvitnilegt. Lýst
er í máli, myndum og
kortum gönguleiðum á
þekkt og lítt þekkt fjöll á
Islandi. Auk lýsingar í
lengra máli eru dregnar
saman grunnupplýsingar
um hverja leið. Þá eru
leiðunum gefnar fjórar
einkunnir (birtar sem
súluritj svo hægt sé að
meta þær í einni sjón-
hendingu. Glæsileg og
fróðleg bók skrifuð af
fjallamönnum með ára-
tugareynslu að baki.
224 blaðsíður.
Ormstunga
ISBN 9979-63-025-6
Leiðb.verð: 5.490 kr.
GEGNUM GLERÞAKIÐ
Valdahandbók
fyrir konur
Maria Herngren,
Eva Swedenmark,
Annica Wennström
Þýðing: Björg Árnadóttir
Gegnum glerþakið
Valdahandbók fyrir kon-
ur er stútfull af heilræð-
um, reynslusögum og
ffóðleik frá norrænum
stjórnmálakonum. Bókin
er að uppistöðu þýðing á
Krossa glastaket - Makt-
handbok för kvinnor,
sem kom út í Svíþjóð á
liðnu ári og vakti þar
verðskuldaða athygli.
„Það er glerþak yfir
þeim og kviksyndi undir
þeim ... Fylltar krafti og
sjálfsvitund hafa þús-
undir kvenna dregið and-
ann djúpt, risið á fætur
og rétt úr sér svo að him-
inninn megi hvíla á herð-
um þeirra. Og þá rekum
við okkur af öllu afli
uppundir glerþakið."
160 blaðsíður.
Kvenréttindafélag
Islands
ISBN 9979-9091-1-0
Leiðb.verð: 2.300 kr.
Allar nýjustu bækumar
...og mikið úrval eldri bcíka!
BÓKABÚÐIN
MJ0DD
HLEMMI
HAMRAB0RG
132