Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 95
Fræði og bækur almenns efnis
ÍSLtNSKlK
MYNDLISTARMENN
ÍSLENSKIR MYND-
LISTARMENN
Stofnfélagar Mynd-
listarfélagsins
Sigurður Kr. Árnason
og Gunnar Dal
I þessari bók er fjallað
um 31 listamann sem
hafði listsköpun að aðal-
starfi. Um 30 höfundar
skrifa í bókina og hana
prýða um 100 litmyndir.
„Bókin er kjörgripur." —
Silja Aðalsteinsdóttir DV.
330 blaðsíður.
Sig. Kr. Arnason ehf.
ISBN 9979-60-405-0
Leiðb.verð: 4.980 kr.
ÍSLENSKIR
OFURJEPPAR
Á FJÖLLUM
ICELANDIC SUPER
JEEP SAFARI
Kjartan P. Sigurðsson
f glæsilegum myndum
og skemmtilegu máli fjall-
ar bókin um ferðamennsku
og raunir sérútbúinna
farartækja um hálendi ís-
lands. Myndir bókarinn-
ar eru unnar með nýrri
stafrænni tækni sem höf-
undur hefur þróað.
Bókin hentar einkar
vel til gjafa fyrir þá sem
vilja kynna gestum lands-
ins möguleika nútíma
ferðamennsku á íslandi.
Á ensku, þýsku og frönsku
auk íslensku. Bók sem
kemur á óvart!
96 blaðsíður.
Tæknimyndir ehf.
ISBN 9979-9324-2-2
/-3-0(e) /-4-9 (þ) /-5-7(fr)
Leiðb.verð: 2.480 kr.
ÍSLENSKUR GRÓÐUR
Hjálmar R. Bárðarson
íslenskur gróður segir
fyrst frá fornum stein-
gerðum gróðurleifum, en
síðan hefst lýsing frum-
stæðasta gróðursins, sagt
er frá fléttum, mosum og
sveppum, þar næst eru
skoðuð margvísleg gróð-
urlendi landsins ög kynnt
þau blóm og annar gróð-
ur, sem finna má í marg-
breytilegu umhverfi. Skoð-
Árna saga biskups
Lárentíus saga biskups
Söguþáttur Jóns Halldórssonar biskups
Biskupaættir
Guðrún Ása Grímsdóttir annast útgáfu,
formála og skýringar.
Sögurnar veita innsýn í stjórnarfar og menntir
er Noregskonunugur varð æðsta yfirvald.
Árna saga, framháld Sturlungu, Lárentíus saga
krydduð gamansögum. ítarlegur formáli,
skýringar, uppdrættir og skrár. 668 bls.
Eitt af fimm fyrirhuguðum bindum.
Áður útgefin bindi íslenzkra fornrita,
20 talsins, fáanleg.
Hið íslenska bókmenntafélag
Síðumúla 21 / Sími 588 9060 / Fax 588 9095 / Heimasíða: www.arctic.is/hib
93