Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 117
Fræði og bækur almenns efnis
Lífsbarátta er háð á endi-
mörkum mannlegs sam-
félags og draumur og
veruleiki fléttast saman.
Margar sagnanna í Þjóð-
sögum við sjó birtast nú
á íslensku í fyrsta sinn.
Bókin kemur samtímis
út á sex tungumálum og
er skreytt litmyndum eft-
ir þekkta norræna lista-
menn.
160 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1371-X
Leiðb.verð: 2.990 kr.
ÆSKA OG SAGA
Söguvitund íslenskra
unglinga í evrópskum
samanburði
Bragi Guðmundsson og
Gunnar Karlsson
í bókinni er greint frá því
hvernig íslendingar koma
út í nýlegri evrópskri
könnun á söguvitund og
skoðunum unglinga. Fjall-
að er um sögunám og
kunnáttu þátttakenda, við-
horf til lýðræðis, þjóð-
ernis, jafnréttis kynja og
margs fleira. Kannaður
er skoðanamunur lands-
byggðar- og höfuðborgar-
unglinga, einnig pilta og
stúlkna.
340 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-383-3
Leiðb.verð: 3.500 kr.
ÆTTIR AUSTUR-
HÚNVETNINGA
1.-4. bindi
Guðmundur Sigurður
Jóhannsson og Magnús
Björnsson
Þetta mikla ritverk mun
vera stærsta ættfræði-
verk sem út hefur komið
í einu lagi. Fjallað er um
alla ábúendur í sýslunni
árið 1940 auk barna
þeirra og forfeðra. Mynd-
ir eru af flestum ábúend-
um og húsum þeirra,
jafnt í dreifbýli sem þétt-
býli, alls um 1600 ljós-
myndir. Glæsilegt verk í
vandaðri öskju.
1678 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9399-0-7
Leiðb.verð: 24.900 kr.
ÖLD ÖFGANNA
Saga heimsins
á 20. öld
Eric Hobsbawm
Þýðing: Árni Óskarsson
Tuttugasta öldin. Skeið
mestu hamfara og verstu
grimmdarverka sem sög-
ur fara af. Öld glund-
roða, örbirgðar og sið-
leysis. Öld göfugra hug-
sjóna, menningaraheka
og ómældra lífsgæða.
Um þetta fjallar bók hins
heimshæga breska sagn-
hæðings, Erics Hobs-
bawm, en hún er eitt
virtasta rit sem til er um
sögu nútímans. Hér er
fjallað um stjórnmál,
hagfræði, listir, hugsjón-
ir og hugmyndir, vísindi
og tækniþróun. Eric Hobs-
bawm lýsir mestu sigr-
um mannkyns og sárustu
niðurlægingu af innsæi
og skilningi, hann greið-
ir úr flækjum, leitar svara
við ráðgátum og horfir
spurnaraugum til nýrrar
aldar.
660 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1913-5
Leiðb.verð: 5.980 kr.
Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður
Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502
Netfang: hrannarb@simnet.is
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurinn verður auðveidur
www.boksala.is
bók/Nla. /túdervtA
Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777
115