Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 117

Bókatíðindi - 01.12.1999, Síða 117
Fræði og bækur almenns efnis Lífsbarátta er háð á endi- mörkum mannlegs sam- félags og draumur og veruleiki fléttast saman. Margar sagnanna í Þjóð- sögum við sjó birtast nú á íslensku í fyrsta sinn. Bókin kemur samtímis út á sex tungumálum og er skreytt litmyndum eft- ir þekkta norræna lista- menn. 160 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1371-X Leiðb.verð: 2.990 kr. ÆSKA OG SAGA Söguvitund íslenskra unglinga í evrópskum samanburði Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson í bókinni er greint frá því hvernig íslendingar koma út í nýlegri evrópskri könnun á söguvitund og skoðunum unglinga. Fjall- að er um sögunám og kunnáttu þátttakenda, við- horf til lýðræðis, þjóð- ernis, jafnréttis kynja og margs fleira. Kannaður er skoðanamunur lands- byggðar- og höfuðborgar- unglinga, einnig pilta og stúlkna. 340 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-383-3 Leiðb.verð: 3.500 kr. ÆTTIR AUSTUR- HÚNVETNINGA 1.-4. bindi Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson Þetta mikla ritverk mun vera stærsta ættfræði- verk sem út hefur komið í einu lagi. Fjallað er um alla ábúendur í sýslunni árið 1940 auk barna þeirra og forfeðra. Mynd- ir eru af flestum ábúend- um og húsum þeirra, jafnt í dreifbýli sem þétt- býli, alls um 1600 ljós- myndir. Glæsilegt verk í vandaðri öskju. 1678 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9399-0-7 Leiðb.verð: 24.900 kr. ÖLD ÖFGANNA Saga heimsins á 20. öld Eric Hobsbawm Þýðing: Árni Óskarsson Tuttugasta öldin. Skeið mestu hamfara og verstu grimmdarverka sem sög- ur fara af. Öld glund- roða, örbirgðar og sið- leysis. Öld göfugra hug- sjóna, menningaraheka og ómældra lífsgæða. Um þetta fjallar bók hins heimshæga breska sagn- hæðings, Erics Hobs- bawm, en hún er eitt virtasta rit sem til er um sögu nútímans. Hér er fjallað um stjórnmál, hagfræði, listir, hugsjón- ir og hugmyndir, vísindi og tækniþróun. Eric Hobs- bawm lýsir mestu sigr- um mannkyns og sárustu niðurlægingu af innsæi og skilningi, hann greið- ir úr flækjum, leitar svara við ráðgátum og horfir spurnaraugum til nýrrar aldar. 660 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1913-5 Leiðb.verð: 5.980 kr. Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502 Netfang: hrannarb@simnet.is Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurinn verður auðveidur www.boksala.is bók/Nla. /túdervtA Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.