Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 94
Fræði og bækur almenns efnis
horn myndanna er frá
110° og allt upp í 215°.
Hægt er að rekja sig
mynd frá mynd hringinn
í kringum landið. Leitast
er við að sýna landið
eins og það kemur fyrir
sjónir þeirra sem um það
ferðast. Ofan á þetta bæt-
ast 3000 örnefni sem
merkt eru inn á mynd-
irnar. Staðarlýsingar og
jarðfræði er útskýrt á
einfaldan og auðskilinn
hátt.
192 blaðsíður.
Tæknimyndir
ISBN 9979-60-266-X
Leiðb.verð: 4.900 kr.
ÍSLAN DSSKÓG AR
Hundrað ára saga
Sigurður Blöndal og
Skúli Björn Gunnarsson
Bókin sem er litprentuð í
stóru broti er samin í til-
efni 100 ára afmælis
skipulagðrar .skógræktar
á Islandi. Saga skógrækt-
ar og skógverndar er rak-
in í máli og hundruðum
mynda. Meðal annars
merkar ljósm}mdir úr
skógum í upphafi aldar
sem ekki hafa áður kom-
ist á prent. Glæsilegt yf-
irlitsriýum skóg og skóg-
rækt á Islandi.
250 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9399-8-2
Leiðb.verð: 6.125 kr.
BotOhi Asputraon íslensk byggingararflcifð 1
r-i Æá
törA
\ m iSL
HiUsftl>5aiu*nv bftvd nSSíljii
ÍSLENSK BYGGINGAR-
ARFLEIFÐ I
Ágrip af húsagerðar-
sögu 1750-1940
Hörður Ágústsson
Höfundur hlaut Islensku
bókmenntaverðlaunin
1998 fyrir þessa bók.
Rakin er saga húsagerð-
arlistar á Islandi eftir
tímabilum. Nær 900 ljós-
myndir og teikningar af
endursköpuðum húsum
og húshlutum prýða
bókina. Hörður er lands-
þekktur listmálari og
hönnuður, en hefur síð-
ustu áratugi nær ein-
göngu helgað sig rann-
sóknum íslenskrar bygg-
ingarsögu. Hann hlaut
einnig Islensku bók-
menntaverðlaunin fyrir
rit sitt Skálholt - Kirkjur.
1. prentun senn á þrot-
um.
435 blaðsíður.
Húsafriðunarnefnd
ríkisins
Dreifing: Hið ísl. bók-
menntafálag
ISBN 9979-9255-2-3
Leiðb.verð: 8.900 kr.
KFH B Borðeyri • 500 Staður B Sími 451 1130 • Fax 451 1155
ÍSŒNSK
HEIDUKSMERKI
ÍSLENSK HEIÐURS-
MERKI
Birgir Thorlacius
I þessari bók er leitast
við að rekja sögu fálka-
orðunnar og annarra ís-
lenskra heiðursmerkja.
Einnig er nokkuð um
dannebrogsorðuna og sér-
staka heiðurspeninga.
Höfundur ritsins er fyrr-
verandi formaður orðu-
nefndar.
148 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-375-2-
Leiðb.verð: 2.500 kr.
kilja.
ÍSLENSK
HUGSUN
ÍSLENSK HUGSUN
Jónas Ragnarsson tók
saman
f bókinni eru birt sýnis-
horn af orðsins list, eink-
um úr ræðum, ritgerðum
og greinum ffá síðustu
hundrað árum. Leitað hef-
ur verið fanga í aragrúa
heimilda og er afrakstur-
inn úrval texta eftir 250
höfunda sem mynda nokk-
urs konar spegil samtíð-
arinnar á hverjum tíma.
224 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1440-6
Leiðb.verð: 2.880 kr.
ÍSLENSK MATARHEFÐ
Hallgerður Gísladóttir
Alþýðleg sýnisbók um
íslenska matarhætti fyrr
á tímum og fram til okkar
daga og einstæður fróð-
leiksbrunnur um svið ís-
lenskrar menningarsögu
sem lítið hefur verið rit-
að um til þessa. Sagt er
frá gömlum matreiðslu-
ritum, fjallað um kjöt-
meti, sjómeti, mat úr
korni, íslenskar jurtir og
garðmeti auk mjólkur-
matar og drykkjarfanga.
Bókin er ríkulega mynd-
skreytt og prýdd fjöl-
breyttu ramma- og spáss-
íuefni af ýmsu tagi, með-
al annars uppskriftum og
kveðskap, í því skyni að
auðga sýn lesandans á
matinn sem haldið hefur
lífi í þjóðinni um aldir.
360 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1846-5
Leiðb.verð: 4.980 kr.
92