Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 112
Fræði og bækur almenns efnis
settu mark sitt á öldina.
Greint er frá stjórnmál-
um og hernaðarátökum,
alþýðumenningu, íþrótt-
um og mörgu fleiru, auk
þess sem fjallað er um
helstu atburði Islands-
sögunnar. Bókin er ómiss-
andi veganesti inn í nýtt
árþúsund.
600 blaðsíður í stóru
broti.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1422-8
Leiðb.verð: kr.
kOnVALOUII THOnOODMN
Um uppruna
dýrategunda
og jurta
UM UPPRUNA DÝRA-
TEGUNDA OG JURTA
Lærdómsrit
Þorvaldur Thoroddsen
Inngangur: Steindór J.
Erlingsson
Besta íslenska ágripið af
sögu líffræðinnar - skýr
og skemmtileg endur-
sögn á þróunarkenningu
Darwins. Kenningin skýrð
og samsömuð íslenskri
hugmyndasögu.
320 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-050-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
UMBROT
Bókmenntir og nútími
Ástráður Eysteinsson
í Umbrotum eru 27 grein-
ar um nútímabókmennt-
ir, íslenskar og erlendar.
Bókin einkennist af fjöl-
«JBROT
bókmenntir og nútími
breytilegri umfjöllun og
veitir innsýn í bók-
menntir jafnt sem bók-
menntafræði síðustu ára-
tuga.
320 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-375-2
Leiðb.verð: 3.400 ib.
2.700 kr. kilja
O » • » n @ r 09 fyrirl»»tra
UNDIRSTRAUMAR
Dagný Kristjánsdóttir
í þessari bók er fjallað
um bókmenntatexta
margra og ólíkra höf-
unda: Jónasar Hallgríms-
sonar og Þorgeirs Þor-
geirsonar, Halldórs Lax-
ness og Svövu Jakobs-
dóttur o.fl.
Rætt er um bókmennta-
sögu á líðandi stund og
spurt hvað skipti máli í
nútíð og framtíð og hvers
vegna.
Loks er fjallað um bók-
menntafræði og menn-
ingu, mat, geðklofna texta
og hinsegin fræði, póst-
módemisma og fagur-
fræði.
399 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-384-1
Leiðb.verð: 3.400 kr.
UPPKAST TIL FOR-
SAGNA UM BRÚÐ-
KAUPSSIÐU HÉR Á
LANDI
Eggert Ólafsson
Hvernig héldu íslend-
ingar upp á brúðkaup til
forna? í þessari merku
bók skáldsins og nátt-
úrufræðingsins Eggerts
Ólafssonar, sem birtist nú
fyrst á prenti er að finna
ítarlega lýsingu á brúð-
kaupssiðum sem tíðkuð-
ust hjá heldri mönnum
hér á landi um miðja átj-
ándu öld. Allt frá því
brúðgumi kom til brúð-
kaups og þar til gestir
fóru til síns heima nokkr-
um dögum síðar.
xiii + 144 blaðsíður.
Söguspekingastifti
ISBN 9979-9321-3-X
Leiðb.verð: 2.200 kr.
110
ÚTKALLí ATLANTS-
HAFI Á JÓLANÓTT
Óttar Sveinsson
Þeir sem björguðust af
Suðurlandinu 1986 eftir
að hafa staðið á jólaföt-
unum einum í hálfbotn-
lausum gúmbát í óveðri í
13 klst. greina frá ein-
stökum atburði ásamt
stórhuga dönskum og
breskum björgunarmönn-
um. Tveir íslendinganna
segja hér í fyrsta skipti
frá torkennilegum ljós-
um sem þeir sáu á sjón-
um áður en kafbátaleitar-
vélar komu yfir svæðið.
Nimrod kapteinn úr
breska flughernum segir
sína sögu eftir 13 ár þar
sem margt óvænt kemur
fram. Breskt blað greindi
frá því að sovéskur kaf-
bátur hefði leynst undir
Suðurlandinu þegar það
sökk.
208 blaðsíður.
Islenska bókaútgáfan
ISBN 9979-877-23-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
VALDABLOKKIR
RIÐLAST
Átök og ferskir
straumar í íslensku
viðskiptalífi
Óli Björn Kárason
Uppgangur í sjávarút-
vegi, frjálsræði á fjár-
málamarkaði og innreið
ungra manna með nýjar