Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 30
Þyddar barna-og unglingabækur mmt^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^^^mmm sagnir Snorra-Eddu af sköpun heimsins og við- skiptum goðanna við jötna og forynjur endursagðar á ljóslifandi hátt, alls tíu sögur, aðgengilegar og læsilegar fyrir unga nú- tímalesendur. Bókin er listavel myndskreytt. 93 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-442-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. strákur og svo kjarkmik- ill að vinkona hans, apastelpan Terka, á í mestu vandræðum með að hemja hann. Fjörug og fyndin saga í bók sem er skemmtileg í laginu, byggð á samnefndri Dis- ney-teiknimynd. 24 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1414-7 Leiðb.verð: 690 kr. SÖGUR Á HÁTTATÍMA Hayden McAllister Stefán Júlíusson íslenskaði og endursagði textann I þessari bók eru 22 stuttar og skemmtilegar sögur, prýddar gaman- sömum litmyndum. Þetta er tilvalin bók til að sýna litlum börnum og lesa fyrir þau. Einnig er hún handa börnum sem sjálf eru byrjuð að lesa. Setberg ISBN 9979-52-232-1 Leiðb.verð: 678 kr SÖGUR VÍKINGANNA Robert Swindells og Peter Utton Þýðing: Atli Magnússon Ævintýralegur og fagur heimur norrænnar goða- fræði, sem jafnframt er fullur af dulúð og ósvik- inni spennu, er efni þess- arar bókar. Hér eru frá- TARZAN OG KALA Hrífandi saga um górill- una Kölu og Tarzan litla. Kala finnur Tarzan í yfir- gefnu húsi í skóginum og þá gerist svolítið óvænt. Sagan er byggð á samnefhdri Disney-teikni- mynd. Bókin er í bóka- flokknum Litlu Disney bækurnar. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1415-5 Leiðb.verð: 290 kr. TARZAN OG TERKA Tarzan er eldfjörugur VANDAMÁL BERTS Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Níunda bókin um þenn- an óviðjafnanlega grall- ara sem er líklega vin- sælasta sögupersóna á Is- landi. Bert er nú kominn á síðustu önn í skólanum eftir jólafríið. Lífið er stundum þungbært og mörg vandamál hvíla þungt á Bert. Til dæmis eiga allir kærustur nema hann. Helst vill hann fá Nínu aftur, jafnvel þótt hann þurfi næstum því að leggja sig í lífshættu. 207 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-432-1 Leiðb.verð: 2.480 kr. VEIÐIGARPAR DÝRARÍKISINS Bent Jorgensen Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þessi bók segir frá mörg- um merkilegum rándýr- um og því hvernig þau veiða sér til matar. Lesa má um úlfinn, sem veið- ir í hópum, um mang- ann, snákabanann snjalla, ljónið, konung dýranna, háhyminginn, mesta rán- dýr á jörðu og mörg fleiri dýr. 46 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-431-3 Leiðb.verð: 1.480 kr. VÍSNABÓK BARNANNA - GÆSAMÖMMUBÓK Böðvar Guðmundsson endurorti I fýrra kom út há, mjó bók Ævintýri barnanna sem hlaut frábærar móttöknr. Nú kemur út önnur há og mjó bók: Vísnabók bamanna - Gæsamömmu- bók. Sami listamaður myndskreytir en í bók- inni eru meira en 200 lit- myndir og teikningar. Vísurnar og kvæðin eru rúmlega 100 eftir Böðvar Guðmundsson skáld, fjör- legar vísur og skemmti- legar, m.a.: Anna er enn í fýlu - Boggi poggi, prakk- arinn sá - Fúsi heimski - 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.