Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 84
Fræði og bækur almenns efnis
Swr-tig lin ^ju&iiaKJwijUn
AUGLITITIL AUGLITIS
AUGLITI TIL AUGLITIS
Kristnar íhuganir fyrir
konur
Sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir
I bókinni er að finna nítj-
án íhuganir fyrir konur í
ýmsum aðstæðum lífsins
sem og fjórar biblíulegar
íhuganir. Inngangur með
almennri umljöllun um
íhugun og leiðbeining-
um um hvemig hægt sé
að ástunda hana. Meðal
kafla í bókinni má nefna:
Ihugun fyrir ungar kon-
ur, fyrir konu með barni,
fyrir konu sem býr við
falið ofbeldi, fyrir konu
með samviskubit, fyrir
konu sem býr við áfeng-
isvandamál og fyrir konu
sem á við offitu að glíma.
130 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-9426-2-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Örsagan frh.:
skynjaði maðurinn að
konan vildi heldur tala
um mjólk. Hann hefði
getað sagt sér það
strax, þetta var þannig
kona, svo hann sneri
við blaðinu á auga-
bragði og byrjaði að
tala um mjólk og fann
Á TORGI HIMINSINS
Hugleiðingar á helgum
dögum og hátíðum
Sr. Heimir Steinsson
Hugvekjurnar taka á fjöl-
mörgum þáttum mann-
lífsins og kristinnar trúar.
Þær eru 43 að tölu og
fylgja kirkjuárinu.
136 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-826-99-1
Leiðb.verð: 1.500 kr.
r-rmnuujur uox-'ix.'-.m.'kk
STEVQIWEINBEHO
Ár var alda
ÁR VAR ALDA
Fyrstu þrjár mínútur
alheims
Lærdómsrit
Steven Weinberg
Þýðing: Guðmundur
Arnlaugsson; inng. Ein-
ars H. Guðmundssonar
Upphaf alheims í mikla-
hvelli rekur höfundur á
einfaldan og skýran hátt
og segir frá ævintýralegri
sögu þessarar uppgötv-
unar vísindanna.
370 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-047-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
BENÓNÝ
Bragi Halldórsson,
Helgi Ólafsson og Jón
Torfason
Benóný Benediktsson
skákmeistari varð þjóð-
sagnapersóna í lifanda
lífi og ógleymanlegur
þeim sem honum kynnt-
ust, hvort sem var við
skákborðið eða í eigin
persónu. Þetta er bæði
fróðleg og skemmtileg bók
með fjölmörgum frásögn-
um af skákmeistaranum.
Þá er fjöldi mynda úr lífi
hans í skákheimi og loks
hefur flestum skákum
Benónýs hefir safnað í
bókina.
230 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9353-6-7
Leiðb.verð: 3.990 kr.
HB> ISL£NZKA PORNRTIAltíLVJ
BISKUPASÖGUR III
íslensk fornrit XVII
Árna saga biskups
Lárentíus saga bisk.
Söguþáttur Jóns
Halldórssonar biskups
Biskupaættir
Guðrún Asa Grímsdóttir
annaðist útgáfu, samdi
skýringar og formála.
Sögurnar veita mikil-
væga vitneskju um stjóm-
arfar og menntir er Nor-
egskonungur varð æðsta
yfirvald Islendinga. Arna
saga er framhald Sturl-
ungu, þung í stíl, en Lár-
entíus saga yngri, krydd-
uð gamansögum. I Jóns
þætti eru uppbyggilegar
dæmisögur; hver saga er
ólík, en boðskapur hinn
sami. Ýtarlegur formáli,
fjöldi uppdrátta og lit-
mynda, auk nafnaskrár.
íslenzk fornrit, 21 bindi,
eru öll fáanleg.
668 blaðsíður.
Hið ísl. fornritafélag
Dreifing:
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-893-15-X
Leiðb.verð: 5.990 kr.
úlíarsfell
Hagamel 67 - 107 Reykjavík - Sími 552 4960
82