Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 81
Ljóð
SKRIFTAMÁL
El NSETUM ANNSINS
Sigurjón Friðjónsson
á Litlulaugum í Reykja-
dal
Höfundurinn (1867-1950)
var í hópi þeirra sem
vörðuðu leiðina til ís-
lenskrar nútímaljóðlist-
ar. Ljóðrænar og heim-
spekilegar hugleiðingar
hans eru merkileg til-
raun bóndans, alþýðu-
mannsins, til að glíma
við þann lífsvanda að
vera í senn vitni að því
hvernig tilveran opin-
berast honum og þátttak-
andi í þeim undrum og
öflum sem þar er að
finna. Ritið kom fyrst út
1927 og er nú endurút-
gefið í hátíðarútgáfu. For-
mála ritar Páll Skúlason
háskólarektor, en Ragn-
hildur Richter eftirmála
um höfundinn og verk
hans. Ulfar Bragason ann-
aðist útgáfuna. Tilvalin
innihaldsrík tækifæris-
gjöf-
96 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-072-4
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Bi ijraTískeminai l
Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840
SVARTAR FJAÐRIR
Davíð Stefánsson
Ljóðabók Davíðs Stef-
ánssonar Svartar fjaðrir
kom fyrst út árið 1919 og
er nú endurútgefin í til-
efni af því að í ár eru
áttatíu ár liðin frá útgáfu
hennar. Bókin var boð-
beri nýrra tíma í ís-
lenskri ljóðagerð, í ljóð-
um hins unga skálds
kvað við nýjan tón, tón
heitra og frjálslegra til-
finninga. Bókin kemur
út í ritröðinni Ljóðasafn
Helgafells.
164 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1373-6
Leiðb.verð: 2.480 kr.
UPPHAF OG ENDIR
Wislawa Szymborska
Þýðing: Geirlaugur
Magnússon
Yrkisefni pólsku skáld-
konunnar og Nóbels-
verðlaunahöfundarins
Szymborsku eru oft heim-
spekilegs eðlis, hún hef-
ur hvað eftir annað feng-
ist við tímaþráhyggju
mannsins, stöðuga leit
hans að eðli veruleikans,
ótta hans við hendinguna
og spurninguna stóru;
hver er ég í þessum heimi?
80 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-54-7
Leiðb.verð: 1.880 kr.
ÚR LANDSUÐRI OG
FLEIRI KVÆÐI
Jón Helgason
Kvæði Jóns Helgasonar
prófessors í Kaupmanna-
höfn hafa lifað lengi með
þjóðinni og orðið Islend-
ingum kærari en flest
annað af kveðskap aldar-
innar. í tilefni þess að
eitt hundrað ár eru liðin
frá fæðingu Jóns birtast
hér í einu safni fyrri bæk-
ur hans með frumsömd-
um ljóðum og ljóðaþýð-
ingum. Einnig eru hér
önnur kvæði Jóns sem
sum hver hafa aldrei
áður birst á prenti. í tengsl-
um við bókina er jafn-
framt gefinn út hljóm-
diskur, Áfangar og fleirí
kvæði, þar sem Jón Helga-
son les sígildan kveð-
skap sinn.
167 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1863-5
Leiðb.verð: 3.980 kr.
VASADISKÓ
Jónas Þorbjarnarson
Fáguð ljóðlist, borin uppi
af næmri veraldarskynj-
un og einstökum hæfi-
leika til að grípa hin ein-
stæðu og mikilvægu
augnablik. Fimmta ljóða-
bók Jónasar sem hefur
fyrir löngu skipað sér í
fremstu röð ljóðskálda
sinnar kynslóðar.
48 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-386-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Örsagan frh.:
sólblóma., amma hans
borðaði nefnilega sól-
blóma en hætti svo að
borða sólblóma og
yngdist um helming og
þá mátti ekki nefna
sólblóma á nafn, enda
er sólblóma líka svo
bragðlaust bætti hann
við til að ná sér á strik.
Þá rankaði konan við
sér, sagðist þekkja
smjörþefinn af svona
náungum og gerði sig
líklega til að strunsa í
burt en gagntekinn af
hættustundinni
79