Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 81

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 81
Ljóð SKRIFTAMÁL El NSETUM ANNSINS Sigurjón Friðjónsson á Litlulaugum í Reykja- dal Höfundurinn (1867-1950) var í hópi þeirra sem vörðuðu leiðina til ís- lenskrar nútímaljóðlist- ar. Ljóðrænar og heim- spekilegar hugleiðingar hans eru merkileg til- raun bóndans, alþýðu- mannsins, til að glíma við þann lífsvanda að vera í senn vitni að því hvernig tilveran opin- berast honum og þátttak- andi í þeim undrum og öflum sem þar er að finna. Ritið kom fyrst út 1927 og er nú endurút- gefið í hátíðarútgáfu. For- mála ritar Páll Skúlason háskólarektor, en Ragn- hildur Richter eftirmála um höfundinn og verk hans. Ulfar Bragason ann- aðist útgáfuna. Tilvalin innihaldsrík tækifæris- gjöf- 96 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-072-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. Bi ijraTískeminai l Stillholt 18 - 300 Akranes Sími 431 2840 SVARTAR FJAÐRIR Davíð Stefánsson Ljóðabók Davíðs Stef- ánssonar Svartar fjaðrir kom fyrst út árið 1919 og er nú endurútgefin í til- efni af því að í ár eru áttatíu ár liðin frá útgáfu hennar. Bókin var boð- beri nýrra tíma í ís- lenskri ljóðagerð, í ljóð- um hins unga skálds kvað við nýjan tón, tón heitra og frjálslegra til- finninga. Bókin kemur út í ritröðinni Ljóðasafn Helgafells. 164 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1373-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. UPPHAF OG ENDIR Wislawa Szymborska Þýðing: Geirlaugur Magnússon Yrkisefni pólsku skáld- konunnar og Nóbels- verðlaunahöfundarins Szymborsku eru oft heim- spekilegs eðlis, hún hef- ur hvað eftir annað feng- ist við tímaþráhyggju mannsins, stöðuga leit hans að eðli veruleikans, ótta hans við hendinguna og spurninguna stóru; hver er ég í þessum heimi? 80 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-54-7 Leiðb.verð: 1.880 kr. ÚR LANDSUÐRI OG FLEIRI KVÆÐI Jón Helgason Kvæði Jóns Helgasonar prófessors í Kaupmanna- höfn hafa lifað lengi með þjóðinni og orðið Islend- ingum kærari en flest annað af kveðskap aldar- innar. í tilefni þess að eitt hundrað ár eru liðin frá fæðingu Jóns birtast hér í einu safni fyrri bæk- ur hans með frumsömd- um ljóðum og ljóðaþýð- ingum. Einnig eru hér önnur kvæði Jóns sem sum hver hafa aldrei áður birst á prenti. í tengsl- um við bókina er jafn- framt gefinn út hljóm- diskur, Áfangar og fleirí kvæði, þar sem Jón Helga- son les sígildan kveð- skap sinn. 167 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1863-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. VASADISKÓ Jónas Þorbjarnarson Fáguð ljóðlist, borin uppi af næmri veraldarskynj- un og einstökum hæfi- leika til að grípa hin ein- stæðu og mikilvægu augnablik. Fimmta ljóða- bók Jónasar sem hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð ljóðskálda sinnar kynslóðar. 48 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-386-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. Örsagan frh.: sólblóma., amma hans borðaði nefnilega sól- blóma en hætti svo að borða sólblóma og yngdist um helming og þá mátti ekki nefna sólblóma á nafn, enda er sólblóma líka svo bragðlaust bætti hann við til að ná sér á strik. Þá rankaði konan við sér, sagðist þekkja smjörþefinn af svona náungum og gerði sig líklega til að strunsa í burt en gagntekinn af hættustundinni 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.