Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 126

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 126
Ævisögur og endurminningar JÓN LEIFS - TÓNSKÁLD í MÓTBYR Carl-Gunnar Áhlén Þýðing: Helga Guðmundsdóttir Hann samdi stórbrotna tónlist með séríslensk- um blæ, sérvitringur í sögu hljómfræðinnar, eig- inhagsmunaseggur, ósér- hlífinn brautryðjandi. Allt þetta hefur verið sagt um Jón Leifs og erfitt er að greina hvar þjóðsögum sleppir og fótur reynist fyrir frásögnunum. En í þessari merkilegu ævi- sögu er rakinn æviferill Jóns, þrotlaus barátta hans fyrir viðurkenningu í tón- listarheiminum og þrauta- ganga í einkalífi. Þetta er saga um mikinn metnað, miklar fórnir og mikinn harm, en jafnframt óbil- andi viljastyrk og trú á eigin gáfu. Bókin er byggð á ítarlegum rann- sóknum á bréfum og gögnum úr einkasafni Jóns Leifs, en höfundur- inn er tónlistarritstjóri við Svenska Dagbladet. 366 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1864-3 Leiðb.verð: 4.480 kr. JÓNAS HALLGRÍMS- SON - ÆVISAGA Páll Valsson I þessari miklu sögu eru flóttaðir saman þræðir úr ýmsum áttum til þess að draga upp mynd af margbrotnum manni, og vikið er að mörgum þátt- um í ævistarfi Jónasar og einkalífi sem menn hafa hingað til ekki gefið gaum. Jónas var ekki að- eins ástsælt skáld, held- ur og innblásinn nátt- úrufræðingur, landkönn- uður og umdeildur fram- farasinni sem beitti sór af krafti í þjóðþrifamál- um jafnframt því sem hann bjó við rysjótt ver- aldargengi og lánleysi í ástamálum. Fjöldi lit- ríkra persóna kemur við sögu í lifandi mynd af samtíma Jónasar. Bókin kemur út á Degi íslenskr- ar tungu, 16. nóvember, afmælisdegi skáldsins. 520 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1984-4 Leiðb.verð: 4.980 kr. Borðeyri • 500 Staður Sími 451 1130 • Fax 451 1155 KÁRI í JÖTUNMÓÐ GuðniTh.Jóhannesson Kári Stefánsson kom eins og stormsveipur inn í íslenskt þjóðlíf árið 1996 með stórbrotin áform, sem áttu eftir leiða til hatrammra átaka. En vit- um við alla söguna um upphaf íslenskrar erfða- greiningar? Hver er mað- urinn Kári Stefánsson? Hvað býr að baki áform- um hans? Og hvert stefn- ir? Hér er rakin saga Kára og Islenskrar erfðagrein- ingar til þessa dags, skrif- uð á hlutlausan hátt af vönduðum sagnfræðingi. Bók sem sætir tíðindum. 250 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ehf. ISBN 9979-9418-2-0 Leiðb.verð: 4.480 kr. LÍFSGLEÐI Minningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson Lífsgleði-bækurnar hafa hlotið fastan sess á ís- lenskum bókamarkaði og um mörg undanfarin ár verið í flokki söluhæstu ævisagnanna. Þau sem segja frá í þessari nýju bók eru: Séra Arni Páls- son fyrrverandi sóknar- prestur, Herdís Egils- dóttir kennari og rithöf- undur, Margrét Hró- bjartsdóttir geðhjúkrun- arfræðingur og kristni- boði, Rúrik Haraldsson leikari og Ævar Jóhann- esson sem jafnframt öðr- um störfum hefur þróað og framleitt hið áhrifa- ríka „lúpínuseyði". Alls hafa 46 Islending- ar slegið á létta strengi og rifjaö upp minningar sínar í þessum vinsæla bókaflokki. Kærkomin bók fyrir alla sem unna góðum endurminningabókum. 185 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-106-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. Ljós viö Látraröst Einar Guðmundsson skráði LJÓS VIÐ LÁTRARÖST Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá Einar Guðmundsson á Seftjörn Frásögur Geira á Látrum eru ekki allar um afrek, heldur einnig mistök og 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.