Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 82

Bókatíðindi - 01.12.1999, Blaðsíða 82
Ljóð YDD Þórarinn Eldjárn Ydd, sem var fyrsta bók Þórarins Eldjárns með órímuðum ljóðum, kom upphaflega út 1984 en er nú endurútgefin. Hér fer saman gaman og alvara, stíllinn er yddaður og ljóðin skörp. Bókin kem- ur út í ritröðinni Ljóða- safn Helgafells. 56 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1380-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÞÆTTIR VERU FRA TUNGU SKRIFARI: KRISTÍN BJARNADÓTTIR ÞVÍ AÐ ÞITT ER LANDSLAGIÐ Kristín Bjarnadóttir Þættir Veru frá Tungu. 94 blaðsíður. Uglur og ormar ISBN 9979-9421-0-X Leiðb.verð: 1.990 ÞORPIÐ Jón úr Vör Fá söfn íslenskra nú- tímaljóða hafa orðið eins fleyg og notið slíkrar hylli sem þetta tímamótaverk Jóns úr Vör. Fyrsta gerð Þorpsins kom út árið 1946 og síðan hefur bók- in verið endurútgefin nokkrum sinnum og við hana aukið fleiri kvæð- um höfundar. Þessa út- gáfu prýða nýjar myndir eftir Kjartan Guðjónsson myndlistarmann. 126 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1861-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. ÆTTJARÐARLJÓÐ Á ATÓMÖLD Matthías Johannessen Matthías Johannessen hef- ur í fjóra áratugi verið í fremstu röð íslenskra ljóð- skálda, auk þess sem ljóð hans hafa komið út á fjölmörgum tungumálum. Ættjarðarljóð á atómöld hefur að geyma ný ljóð eftir skáldið sem búa yfir mikilli fegurð um leið og þau eiga brýnt erindi við samtímann. 123 blaðsíður. Vaka-Helgafeil hf. ISBN 9979-2-1439-2 Leiðb.verð: 3.680 kr. 50 ÁRA RITHÖFUNDARAFMÆLI \ÐNV BOKAUTGAFA Brautarholti 8, 105 Reykjavík Gunnar Dal Fyrsta bók Gunnars Dal, ljóðabókin Vera, var gefin út haustið 1949 og síðan nefur rithöfúndarferul Gunnars Dal verio órofinn. Hann er fyrir löngu orðinn einn ffemsti rithöfúndur landsins og á sér stóran og dyggan hóp lesenda og aðdáenda. Bækur Gunnars Dal em af ýmsum toga: ljóðabækur, skáldsögur og bækur um heimspeki og heimspekilega hugsun. Stemumót við Gunnar Dal er fimmtugasta bók hans og er hún samræðubók af þeirri gerð er grískir heimspekingar nefúdu „díalóg". Bókin er samtímaheimspeki; heimurinn séður frá íslensku sjónarhomi á mótum annars og þriðja árþúsundsins. FÓSTRRÖFUAFGREIÐSLA: Síma: 562 3370 fax: 562 3497, netfang: idnu@ir.is J 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.